Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 109
ITM SKÓI-A Á ÍSI.ANDI.
IOÍ)
síban Hólaskóla 1569, og í elli hans var ekki belur
ástadt enn svo, aí> Olal'ur skólameisfari fsem kalla£ur
var lærbi - karl af skopi) kunni ekki ab lmeigja latínska
orbib parvus, og kom fáfræbi hans til eyrna konúngi
sjálfum*). I Skálholtsskóla er ekki getib um fáfræbi
kennaranna, heldur bregbur því fyrir, ab skóli liafi
ástuudum ekki verib haldinn nema fráMarteinsmessu til
páska**), og skipar konúngur hðfubsmanni ab sjá unr, ab
úr þessu verbi bætt, en þá er ábur á vikib, ab hæbi
niunu höfubsmenn hafa hugsab nuira um annab—þó þeir
væri á Islaudi seni sjaldnast var — enn ab gæta skól-
anna, enda var þeim óhægt ab gæta þeirra meban allt
var í sundrúng og samgaungur nrjöglitlar; þab var heldur
ekki aldarbragur þá, ab taka hart a vinum sinum þó
alþjóbligt gagn ætti hlut aft nráii, eba því væri trabk-
ab, og optast mun standa svo á, ab óvild hafi verib milli
höfubsmanns sjálfs og biskups, þegar nokkur galli á
skólunum kom fyrir konúng. Meban Brynjólfur biskup
var á lettara skeiði, og þorlákur Skúlason á Hólum fór
skólahaldib einna hezt fram , og 1652 voru 42 piltar í
Skálholtsskóla; Brynjólfur tók og sjálfur þátt í kennsl-
unni og var ser úti um dugliga menn, hvatti einnig hina
beztu til aí) fara til háskólans og skrifabi sjálfur meb-
mælisbréf mefe þeim; þá bættist og kennari í reiknrngi
og mælíngarfræbi vib í Skálholti, og lagbi Fribrekur
konúngur hinn þribji honum til launa afgjald af jörbum
sínunr nokkrum í Skaptafells sýslu***); en þegar á efri
*) Koniíngslir. 21la Apríl 1619. ]>!. Ketilsson II. 278; slir. F.
Joh. III, 62, 185.
**) Konúngshréf 3öta Apríl 1614; F. Joh. III, 58.
***)Koiuíngsbréf 7<la Apr. 1649; M. KetiJsson III, 11 ý F. Joh. III
457. Kennari þessi var Gísli Kinarsson , sem prestur varí a