Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 110
110
VM SKOIjA \ ÍSLWDI.
árum Brynjéifs biskups tók þessu ab huigna, og eptir
þa& fór bá&um skólunum svo aptur, einkuni eptir harfc-
indiu á ðndverdri 18du iilil og stórubólu, a& skóli í Skál-
holti var aklrei hahlinn nema vetrartímann og á Hólum
varð ojit aí) segja hoiium ujip um mibjan vetur eba fyrri,
í tið þeirra Bjarnar liiskups þorleifssonar og Steins , en
viburgjörníngur og þjónusta vib pilta í báðum skólum
varb sí og æ lakari, þángab til skólarnir voru konuiir á
fallanda fót og áttu enga svniliga vibreisnar von.
Meban skólarnir voru í vibsæmanda horfi voru einnig
ekki allfáir mentabir og lærbir menn, þó ab mestmegnis
kæmi fram lærdómur þeirra í ab snúa útlendum bókum.
StörfGubbrandar þorlákssonar munu lengi uppi vera, og
varla mun prentverk á Islandi hafa nokkrtisinni staðib
betur jafnfætis tíð sinni enn meban hann stjórnabi því,
eba komib meb íleira nytt og nytsanit þegar litib er til
tibarinnar. Arngrímur Jónsson og Brynjólfur Sveinsson
voru frægir í útlöndum, og eru því merkiligri sem þeir
hófu fyrstir að draga fram fjársjóbu þá, sem Iegib höfbu
i vanhirbíngu og órækt um margar aldir, og komu þeim
í þab ágæti sem þeir hafa búib ab síban og æ hefir farib
vaxanda, svo þeir urbu þá þegar frægir á öllum norbur-
löndum, og mundu hafa orbib það enn betur, ef Brynj-
ólfi hefbi haldizt uppi ab setja prentverk í Skálholti* *). þor- -
: l
Helgafelli 1661 i epfir hans tíá' mun kenuslan í þessari grein
Iiafa falliáT nió*ur, og rnt'ðan liann var mun heldur ekki Ikafa
verió- nema einn kennari meá’ honum, neina hvaáf biskupinn
kenntli sjalhir.
*) Brynjdlfur ællad'i, [>egar er liann kom til slólsins, aÓ* safna ttlltim
fornrilum og lala þau prenta meÓ’ lalínskum úlleggíngum og
skíringuni; lil þess ællaíTi hann aé- selja prentverk í Skálholli,
og haféfi Hinrik Bjelke leyfisbref lil þess ineó* aí* fara frá kon-