Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 111
ÍTM SKÓLA Á ÍSLATVBI.
111
lákur biskup Skúlasou og þdríiur biskup þorláksson
slyrktu og fornfræSin ekki litib, ab þeini frátöldum
þoriuóði Torfasyni og Arna Magnússyni, sem utanlands
voru, og Páli Vídalín, sem niest stundaði ena fornu lög-
speki. Cm aðra visindamenn er lítið að segja, og lendtu
störf þeirra tlestra ab meira hluta í ab taka saman fá-
tækligar guðsorða-bækur, sem ekki er orb á gjöranda,
þegar frá gánga Píslarsálmar séra Hallgríms Péturssonar
og prédikanabók Jdns V/dalíns. Um aldamtítiu þau var
/
og einskonar Síurlúnga-öld á Islandi, og er slíkt aldar-
far hallæri fyrir öll vísindi og mentun.
Um haustið 1736 kom Jo'n þorkelsson sko'lameist-
/ m
an í Skálholti til Kaupmannahafnar. Hann hafbi rnarg-
ar sögur um, hversu ástadt væri um skóla og presta á
íslandi, og grdfu sögur hans svo um sig, aib Kristján
konúngur hinn sjötti tók þab ráb ab senda Harbo', sem
þá var kastala-prestur í Kaupmarinahöfn, út til Islands,
til ab rannsaka ásigkomulag skóla, presta ogkirkna áíslandi,
og stjórna Hdla biskupsdæmi*). Harbd var á Islandi
4 ár (1741—45) og starfaði öruggliga Qg dþreytanliga
til ab leitast vib ab bæta ena miklu bresti prestastéttar-
innar og sko'lanna, en hinn stutti tími seni hann var á
Islandi olli Jiví, ab lítib sá högg á vatni, og lendti mest í
tilskipunum þeim, sem komu út á þeim árum um skdl-
ann, djakria, stúdenta; um húsagann, stabfestíngu barna,
língi; en fyrrenn Bjelke afliendi það* vildi liann sýna þad*
4 þorlaki hiskupi Skúlasyni. þorlakur varð* æfur viá’, og kvaáT
leyíi þelta skerá*a einkaleyíi prenlverks síns, og við* þad* slakk
Bjelke hréfinu í vasa sinn aplur. Eptir þad* lét Brynjólfur sér
j nægja safna og lata skrifa af gömul handrit. (Bréf Br.
biskups tilMeiboms, bókavaró’ar kommgs 1662, í bo'kasafni
konúngs Ny Kongl. Saml. No. 1392 Fol.'),
Kontíngsbr. Ita Apr. 1741.