Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 112
112
ÍIM SKÓLA Á ÍSLANDI.
helgidaga-hald og s. frv.; tilskipanir þessar hefir Harbó
samif) aí) mestu leiti, og syna þær hversu dugligur,
læríur og gubrækinn liann hefir verib, og hversu hann
hefir viljafi leitast vib, ab sönn þekking, jafnframt sannri
sibprýbi ogdugnabi, gæti orbib drottnandi á Islandi.
Tilskipanin um skólana 3ja Rlaí 1743 ber þessa mebal
annars ljósan vott, ogfþareb tilskipun þessi er í raun
og veru grundvallarlög skóla vors síban, skal eg skíra
frá ákvörbunum hennar enum helztu*):
Skólar á Islandi áttu ab vera tveir: annarr í Skál-
holti og annarr á Hólum (1 §), hinn fyrri meb 24 öl
musum, hinn seinni meb 16, og mátti skipla í helminga 8
ölmusum í hverjum skola (15 §)**); hverr þeirra skyldi
hafa tvo kennara, ”rector” og "conreptor” (3 §); fyrsta
skylda þeirra var sú:”ab kenna og leibbeina til sómasam-
ligrar og viburkvæniiligrar hegbunar í framgaungu og allri
athöfn, sem spretti af og sé bygb á sönnum gubs ótta
og (lekklausu hugarfari” (4 §); vísindi þau sem kenna
skal eru tiltekin: 1) Iatína og griska, svo piltar geti
skilib latínskar bækur í sagnafræbi og gubfræbi, og
skrifab og talab latínu rétt; í grisku áttu þeir ab geta
lagt út nýja testamentib; 2) í gubfræbi skyldi lesa
ágrip þab, sem skipab var í skólum í Danmörku og Nor-
egi, og koma piltum í skilníng um þab; jafnframt
skyldi rektor lesa í bibliunni sinn kapitula kvöld og
morgun, og útskira hann fyrir lærisveinunum, og spyrja
*) TiIsMpanin sja'lf, í 70 greiniim, er iirenluí í jirófasls séra Pél-
iirs I’élurssunar Hisl. Rcd. íslftfitl. I»ls. 5—28.
**) Al!s inatlu því vera 48 piltar í ha'ð'um skolum a lieilli og lialfri
ölmusu, og þegar 8 ma'lli taka þaraé’auki í hvern sko'lp a'
kostnaéf sja'lfra sin, ma' sjá, aí 6 4 ga'tu veriðF mest í háá'tnn
•ko'Jum.