Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 114
ití
IIM SKÓLA Á ÍSI<AH®t
t
nákvæmliga. ”1 ullum málunum skal kenna píltum
réttan framburb bæbi í lestri og ræbu, ábókstðfuni,
samstöfum og hljóbsgrein , epfir hljóbsgreinar - reglum
(Prósódíu), svq lærisveinninn verbi ekki ab afhlátri,
einsog híngabtil hefir verib” (37 §). 7) Kenua skal og
gott skyn á veraldarsögunni og r í k i s s ö g u n n i, þab
r
er aí> scgja sögH Islands, Norvegs og Danmerkur, líka
skal koma ]>eim í skilníng um s t jó r u a r f ræb i (Póíi-
tik) og almennan þjóbarétt (Jus publicum univer-
sale) og skal þar sérliga getib uni tignárrétt konúngs
(jura majestatis), 39 §. Bækur þær, sem skipabar
yrbi í skólum í Danmörku og jNoregi, skyldi taka upp
jafnframt á Jslandi (38 § )• Engum mátti veita vibtöku
í skólann nema hann kynni vel aö lesa og skrifabi riokk-
urnveginn, ekki heldur neinum sem hefbi byrjab ab læra
latínu eptir ab hann var 15 vetra, nema hann væri
sérliga gáfabur, og þarabauki vel ab sér og námfús
(18 §). Skóla skyhli setja um Mikjálsmessu (22 §) og
halda til þíngmaríumessu (2 Júlí, 53 §), eti frí skyldi
vera frá þorláksmessu til þrettánda, og eina viku um
páskana, og svo einn heilan eba tvo hálfa daga í viku
(57 og 58 §). Til ab halda góbri reglu á kenuslunni
skyldu kennarar ibugliga bera sig saman um alla kerinslii-
abferb (8 §), og biskupinn hafa tilsjón einkariliga meb
gubfræbis - kennslunni (37 §); skólaagann skyldu kennarar
annast, og cr þeim helzt lagt fyrir ab bæta hann meb
fortölum og áminníngum en ekki meb högguni, einkum ef
piltar eru eldri enn 18 vetrai alls ekki skyldu þeir berja
lærisveina á höfubib eba meb pálmastikum einsog ábur
hafbi verib vani (33 §) > fyrir gáfuleysi mátti alls ekki
slá; hinn svokallaba skólarétt*) skyldi ab öllu affaka
*) Skólarétlur var þaí kallaff, þegar biskup og rektor (læmdi ein-
Iivern skólapilt, sem ralaffi í þjófnaff, barneign, effa einhverjar