Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 115
UM SKÓLA k ÍSLANOI. 115
(36 §)} svo skyldu og kennarar matast meí) piltum á
hverjum degi ”og kenna þeim bor&sibu, en undir borbum
skyldi hann halda vib þá þarf'ar og skynsamligar sara-
ræbur, eba eitthvab fróbligt og skemtiligt skyldi lesa upp,
vmist á íslenzku, dönsku eða latínu” (47 §). þegar
piltar væri heima í herubum skyldu kennararnir skrifast
á vib valinkunna menn í sveit þeirra, og halda spurnum
fyrir um hegbun þeirra og ásigkomulag (8 §). öllum
lagabobum um skólann skyldi rektor safna, og snúa á
íslenzku og láta lesa þab upp tvisvar á ári fyrir skól-
anum sem í gyldi er af þeim (52 §). Utrekníngarsakir
skyldu vera; 1) óhlý'bni og leti, sem engin bót ynnistá)
2) forakt á gubs orbi og ókristiligur munnsöfnubur um
t
gub, konúnginn , yfirvöld eba náúngann; 3) Aflog og
heiptrækni, eptir ab abvörun og strafF væri reynt einu-
sinni j 4) Ofdrykkja og lángvinnur sóbaskapur ; 5) hór-
dómur og lauslæti j 6) lýgi og bakmælgi , og illmæli í
bréfum eba öbrum ritum, sem skerba mannorb annarra
manna \ 7) þjófnabur og hirbulaus mebferb þeirra hluta
sem gætu ollab skaba (31 §). Reka mátti og út fyrir
ónæmis sakir eptir 3 ára skólaveru (33 §). Biskup og
kennarar bábir skyldu taka pilta í skólann (14 §), og
mátti ekki taka fleiri enn 8 sem sjálfir borgubu meb sér, af
því þeir áttu ab hafa tilsögn alla borgunarlaust (17 §).
Rektor skyldi hafa jafna virðíngu dómkirkjuprestinum
inikilvægar ávirííngar, til aí þola vanilarhugg opinlierliga í
skólantim ; rar refsíngin lUgÓ á hann af kennurunnm og eittum
eía fleirum piltum tir hvetjum liekk; síían vanV hann uðT
vera einu ári lengttr t skólanttm enn honuin ltefÓi vei'ifV ann-
ars ællaðT; en þegar hann hafÓi þolaff þelta straff, hélt hann
Zllum réttindum ttnuin sem ekkert heféTi t skorizt.
8*