Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 116
116
IJM SKÓl.A Á ÍSLAKHI.
(10 S); laun hans skyldu vera 60 ríkisdalir*) árliga
auk húsnæ&is, sængur, ljóss, þvotta og matar, en ekki
skyldi gjalda honum laun hans í landaurum ncma hann
kysi svo sjálíur ; konrektor skyldi hafa aí) inionsta kostr
30 dala meí> sömu hlynnindum (12 §). Ef rektor gipti
sig skyldi útvega honum jörö sem næst skólanum , en
engin skylda var að hýsa hann á staönuni (5 §). Fyrir
brita er gjört ráð, sem standi fyrir bústjórn skólans en
ekki kom fyrri reglugjörö um mataræöi og viögjöröir
pilta enn 3 árum síöar (1746)**). Fyrir skólunum áttu
aö ráöa stiptamtmaöur og biskupar, aö því leiti sem
kennslu og aga viöviki} þar skyldu og til stuöla pró-
fastur og sókrrarprestur, en um bústjórn skólans skyldi
hiskup og lögmaöur og landfógeti sjá, bæöi um viöur-
gjörníng viö kennara og pilta og um kostnað allan j þeir
skyldi krelja reikninga um þaö á hverju ári, og rannsaka
þá, og skrifa uni þá athugascmdir sínar, senda síöan
stiptamtmanni hvnrttveggja, og skyldi hann skeraúr reikn-
íngum. Enn má geta þess, aö til aö safna bókum
handa skólanum var lagt gjald í bókum og peníngum ác
þásem fengi kennimannlig cmbætti, og á þá sem skrifaöir
væri út úr skóla (68 §).
þaö var einkutn ætlazt til, aö skólinn skyldi búa
menn undir prestskap, og því var skipaö, aö þeir sem
útskrifaöir yröi skyldi halda prédikun opinberliga um
bjartan dag (61 §). Til þess aö nokkrir gæti tekiö sér
fram, þó þeim auönaöist ekki aö ná háskólakennslu, var
*) Hvem rtkisdal skylcK reikna á 48 fiska ; þaáf veráTa 12 liundr-
uí i landsvísu, eður liérumbil 220 dala eplir núverand*
verdlagi.
**) P. Pétursson, bls. 76—79.