Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 117
UM SKÓLA A ÍSLANBI.
117
boíiiíi a?) setja djákna á klaustrin, únga dugliga stúdenta,
sem stötugliga skyldu halda sér til bókarinnar , og æfa
sig í ab jirédika >og spyrja börn *). Skipab var og aö
revna iíugliga þá sem útskrifabir voru, meban þeir voru
ovígbir, og skvldi senda þeim, sem fjærri biskupinum
væri, spurniugar í gubfræbi á hverju ári, en þá sem væri
í næsta heraíi skyldi kalla til synódus og reyna þá þar;
þá sem kæmi til stólsins í eyrindum skyldi og biskup-
inn reyna, og skyldi engum gefa embætti sem ekki hefbi
verib reyndur þannig á einhvern hátt ibugliga**). Til
at> stybja framför þeirra sem einna gáfabastir væri, gaf
konúngsbréf 4 IVIaí 1759 kost á, ab senda sinn pilt
frá hverjum skóla á ári, 13—lö vetra gamlan, til skóla
l Kaupmannahöfn, Hróarskeldu, Helsíngjaeyri eba Slag-
leysu (Slagelse), og átti hann ab fá hlynnindi bæbi í
skólanum og vib háskólann síban, en skuldbinda sig til
ab lesa gubfræbi og þjóna heima á Islandi nema harm
gildi aptur allan kostnab***).
Tilskipanir þær, sem ábur voru tilfærbar um skól-
ana á Islandi sýna, hvert mib Harbó, einn hinn merki-
ligasti og lærbasti mabur í ríkjum Danakonúngs á sinni
öld, hefir þá sett skólum, og mundi því hafa orbið fram-
/
gengt, Islandi til enna mestu framfara, ef hann hefbi
ekki horfib landinu einsog snæljós, heldur sjálfur framfylgt
því sem hann hafbi fyrir augum; en þegar þab aubn-
*) Xil.>ki]i. 20ila ÍVIaí 1744. P. Pélurss. Iils. 42—45.
**) Tilslip. 3ja Maí 1743. P. Pélurss. t.ls. 28—30.
***) P. Pélmsson lils. 93—04. Meíf koniíngsiirskurð'i 10da Marls 1826
' fr
er þessu lireyll þannig: a<f liiskujiiimm a Islamli er sagt *ð'
rila sljórnarra'íi tia'sko'lans og enna lærðfu sko'la, lil aðf fá komið'
fyrir sérliga gáfuðfum og efniligum pillum í sko'lum í Danmiirku,
ef þeir f* ekki næga kennslu a Islamli. P, Pélurss. bls. 872,