Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 119
ll.M SKOLA A ÍSLASBI.
11»
gjörí) um tefcjur skólans, nema sagt í stutlu máli, aS til
”alls þessa sfculi tekjur stólanna, eignir ogafgjöld gánga,
eptir því semáþarfaö halda, þángaö til nákvœm
skipun verbur á gjörö”*)j en þessi nákvæma skipun
varö aldrei önnur enn sú ffá 1746, sem tiltekur hvað
gefa skuli jiillum, en segir ekki af hve miklu sé aö gefa.
Biskuparnir voru þá ekki heldur svo liöligir, aö þeir
leiluöust viö aö koma þessu í lag, þeir sáu sér slæg í
skólahaldiriu þegar vel lét í ári, og létu trassast þegar
hart var, þarsem þeim hefði þó án efa verið aubið ab
koma skólunum á reglubundin og vel sæmiligan fót, ef
þeir hefbi látiö meta hreinliga gózin og árligar tekjur
af þeim, og fengið koniing til aö bæta viö því sem þurfti
(ef nokkurs hefði þurft aö réttum reikningi) til aö koma
skólunum í golt lag , en þctta varö ekki framgengt fyrrenn
1767 , og þá var kostnaður skólans reiknaöur einsog
hann var, en ekki einsog hann þurfti aö vera til
þess aö ætlunarverk skólans gæti fengið framgáng. Hvaö
kennslunni viðvíkur, þá var þaö aö vísu ofmikið ætlunar-
verk fyrir tvo kcnnara, aö kcnna svo margt og mikiö
sem hér er tiltekiö , nema þeir væri sérliga dugligir og
samvaldir, en þar er vallt á að ætla þegar um eins fáa
er aö velja einsog á íslandi, og lítil laun í aöra höndj
og þó þaö væri heinrlaö aö rektor skyldi jafnan vera
kandidat í guöfræöi , þá var þaö í sjálfu sér lítilsverð
ákvöröun, því kandrdats-n a f n i ö er ekki einhlýtt; kennsla
biskups hlaut aptur aö veröa stopul, einsog nærri niátti
geta um enibættismann sem haföi mikla sýslu á hendi.
I skóla-aganum er mikið bætt frá því sem fyrr var, >n
*) Skolalil.k. 4fi S-