Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 120
VI
UM SKOIjA Á ÍSLANDI.
virbist sem þar sé heldur ekki gjört fullkomliga við
hveriu'g menn voru, heldur hvernig þeir æ 11 i aí) vera,
<>g á ]>ab ekki vel vib í tilskipunum. En auk þesaa'
hjálpuBust bæbi stjornin og embættismenn og skola-
piltar ab, ab grafa grundvöllinn undan tilskipun þessari,
avo hún varb nær því sem ógefin: fyrst vildi ekki stjórn-
ir> gjöra neitt til aB Jiæta kjör prestanna sem Harbd vildi,
og sem ríbur jafnframt á og hverri skólabdt , einsog
venö hefir og er enn, því menn þurfa aldrei ab vænta
goBra presta nema þeir eigi vib sæmilígan kost aö búa 5
siBan let hún þaí) eptir Ólafi biskupi Gíslasyni, a& stytta
skólafimann um mánuB (til fardaga), 0g síban þaB sem
mest á reib, aB hún trassabi öldúngis tilsjon þá, sem
hun þd hefBi getaö haft meB skolanum; þvínæst tdk
stjórnin tvær ölmusur frá skdlanum 1762, og Jagfei þær
til þeirra sem færi aB læra læknisfræBi hjá landlækninum.
Biskuparnir tóku tívalda menn til kennara,sáuígegnum fíngur
vio aB kennararnir felldu undan lærdómsgreinir, ogleyf&u
örvasa mönnun. aB lo&a viB skdlann til hins ytrasta, eBa
taka únga menn Iítt lær&a sér til styrktar*)', þeir réBu
og einir viBtöku pilta, og tóku dvalda menn a& gáfu.n og
dundirbúna (mdti 14da$j; stundum tdku þeir einnig efnaBa
pilta a ölmusu íyrir vild og vináttu, e&a og fyrir frænd-
semis sakir, því þeim var þa& lengst hugfast, a& dóm-
kirkjngózin væri þeirra meBan þeir liffei, 0g skólinn
v*" °maS' sinn> sen» þeir gæti raunar ekki rekiB burtu,
en mætti fara me& einsog þeir vildi; þeir lorsómu&u marg-
<r a& hafa gætur á kennslunni í skólanum, og bera sig
8a.„an vi& kennarana , en áttu þvertámdti opt í þrætum
) hnffelslufl, skola-ann. J£J3, l»ls.' 192.