Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 122
122
MH ÉKÖl A A ÍMANBi.
wma hvab sérhvert orb þj'ddi á latínu. í gubfræ&i var
ab eins lært utanaí) magurt ágrip eptir Wöldike
nokkurn un. heil 50 ár, á latínu, og síban skrifaft ágrip
af gucfræbi eptir Gullberg, en í bihlíusögu ágrip Horsters,
bibli'ulaust. í sagnafræhi var lesið stutt ágrip veraldar-
sögunnar, og lenti mest í sögu „énna fjögra einvalds-
dæma” *), og í Iandaskipunarfræði ámóta. Reikníng
kenndu pilltar sjálfir hverr öðrum. Til þess sem fyrir
var mælt vantaði þá: í málunum bæði i'slenzku og dönsku
að öllu leiti, og mikið í latínu og grisku; heimspeki að
öllu leiti; mikið í sagnafræði; stjórnarfræði og þjóftarétt
að öllu leiti; saung að nokkru leiti og allar æfíngar í
ritgjörðum, nema á mögrum latínustílum. Kennarar voru
þó jafnan tveir í hvorjum skóla að tölunni til; þess má
og geta, að þegar Skálholts skóli var fluttur til Reykja-
víkur var ætlað til, að eir.n yrði kennari í bústjórnarfræði
og nattúrufræði, en þab komst aldrei lengra enn aö hon.
um var ánafnað herbergi í njja skólahúsinu **).
Enginn hefir mátt sanna þab fremur enn skólarnir
á IsIand>, að auðurinn er afl þeirra hluta sem gjöra skal.
Metníngurinn um, hverr ætti að standa skólakostnaðinn,
hefir leidt af sér, að skólarnir hafa alltaf orðið á hakan-
um, og' aldrei getað komizt á rétt góðan fót. Stjórnin
hefir latið búa til rnörg frumvörp og tilskipariir, en þegar
til framkvæmdarinnar hefir komið hefir hún enganveginn
venð ri'f / útlátum. Biskupunum voru skólarnir þúngir
ómagar, og þjóðin hugsaði ekki um hvort þeir væri til
eða ekki, nema þegar sótt var um ölmusu bæði frá ríkum
eg saml, aó" lesií lufi verií í Skálhollssiíóla (aí minnsla kosli
om hríáT) lestamenlió- allt og nokknd' í Hrfrats.
*) þ. e. Assyríumanna. Persa, Alexauders hins mikla og Kómveria
**) P. Pélursson hls. 862.