Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 123
l!M 8KÓii.\ Á íst.AM)Í.
425
og fátækum. þess er áíiur getiíi, afc hluti skolans var
óákvarbatur, og kostnalur til hans var greiddur eins og
verkast vildi, en 1740 var fyrst leidt í mál ab skipta
enum fornu dónikirknagózum í tvo hluti, og láta sitt hafa
hvorn liluta, biskup og skóla. þá voru gózin fengin í
umhoi) (.Administratiori), Skálholtsgoz um 2 ár og Hóla
5 ár (til 17461. Skúli Magnússon fann þaí), aí> aldrei
mundi bústjórnarhagur skólans verða í lagi, meSan
hiskupar heffci alla umsjón og útlát, en þeir Olafur Gísla-
son og Halldórr Brynjúlfsson vildu ekki sleppa skóla-
haldinu, því þá let vel í ári. En hráiium fóru hiskupar
sjálfir ah óska ahskilnabar, og Fribrekur konúngur enn
fimti kvaddi 1755 níu menn í nefnd fbiskupa, stipt-
prúfasta, liigmenn og sýslumenn) og voru þeir einnig 9
ár nm al búa til skilnaíiarskrá Csepnrations-uct) stóls
og skóla (1764), en konúngur var 3 ár um a& stabfesta
hana f29da Maí 176/)-
Eptir þessari skrá voru tekjur Skálholts stúls
reiknabar 2134 rd. 45 sk. í krónum, og er talií) til:
1192^ kúgilda leigur; þab verímr
eptir seinustu verfílags skra,
þegar hver leiga er reiknuí) 2
fjúrijúnga smjörs (hundrabiö 22
rbd. 48 sk.).................•
288 hundruíi 55 álnir í landskuld-
um eptir mebalverbi
Tíundir 185 rd. 45 sk. þ. e. 4
dalir á hundraí)................
tilsamans
4,472 rbd. 78 sk.
5,486
57 —
881 — 95
10,841 rbd. 38 sk,
þarabauki er óvirt heimajörbin sjálf meb allri innstæftu,
kvabir og rckar, og er ekki oflagt í ab meta þah alltsam-
an, meí) því sem áfeur er talib, til 12,000 dala.