Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 124
UM SKOLA Á ísl.ANDt.
124
En tekjur Holast/íls toiu fíessar reiknaSar, og metnar
þá á l(i;33 rd 54 sk.:
972.1 kúgylda leigur; jiaB verBur
eptir uma reikníngi og ábur . 3,646 rJ»d. 84 sk.
landskiildir 279 hundrub 84 álnir 5,319 _ 90 —
ti'undir 80 dala................... ___________ gg
prentverk 200 dala . . ^ . 951 _ 4 _
tilsamans 10,298 rbdr^Tsk. ~
þar frá eru dregin umbobslaun
411 rd. 48 sk. e&ur hérumhil 1,913 ________ . ____
vería eptir 8,385 ~rbdr24Tsk.*j
1765 tókst Finnur biskup í Skálholti hústjórn skólans á
faendur, en sleppti henni aptur 1775, jiegar fjárpestin
geysabi. Hannes hiskup kvarta&i þá yfir, a& skilna&ar-
skráir, heffti ekki eptirlátift biskupum nema jiri&júng tekj-
anna, og var j)á aptur sett nefnd til a& sko&a jjetfa mál
1780; hún hjó til nyja reglugjör&, en sú kom aldrei út,
j)Vi j)á kom jar&skjálftinn mikli, sem steypti skólanum og
ö&rum húsum í Skálholti og ví&ar annarsta&ar. Kom
þá svo miki& fát á stjórnina, a& hún ætla&i aft taka þa&
til hrag&s, sem lengi mun ver&a. í minnum haft og er
eindæmi í veraldarsðgunni, a& hún ælla&i a& flytja allt
folk frá íslandi, og setja ni&ur á Jótlandshei&um. En
þegar ekki var& af því, þá var í mesta flýti ákvar&a&
a& flytja Skálholtsskóla til Reykjavi'kur, og Iiyggja þar
hús handa honum. Voru þá aptur metin gózin og kva&.
irnar, og gjört ráö fyrir þa& væri 3047 dala og 45
skildi'nga vir&i, a& óreiknu&um rekum og innstæ&u (In-
ventario) i Skálholti og heimajörðinni sjálfri. þá voru
Hér er ekki lieldur reiknu# imnlæá'.i, né heimajilráT né kvaá-jr,
og ekki rekar. Skilnaíarskrarnar eru prentaíar í kirkjusögu
síra l’. Pélurssunar.