Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 125
IJM SKÓl.A ,4 ÍSl.A.MH.
125
reiknuíi 1223J kúgildi, 288 hundru& og 61 alin í land-
skuldum, 166 mannslán á 90 sk„ 152 hestlán á 45 sk.,
og 149 dagsverk á 22.} skildíng; tíundir 197 rd. 5} sk.;
en hundrað á landsvísu var þá metiS 5 rd. og 60 sk.;
er því aubséb, ab tekjur stólsins hafa hérumbil haldib
sér og jáfnvel rífliga frá því 1767. Til þess aí> koma
ðllu sem fyrst í gáng tók konúngur gózin til sín, og var
gjðrt vib ab fyrir þau fengist 62,500 dala, en árlig leiga
þaraf er 2500 dala; skipaði konúngur ab borga hiskupi
1000 dala á ári en til skólans 1500, og selja síban góz-
in, og leggja peníngana undir stjórn rentukammersins *);
byggíngarkosfnab í Reykjavík skipabi konúngur a5 borga
af sínum sjóði**), og ætlabi til þess 1600 dala ***).
Hús ])etta var byggt 1786 og 87, og eru margar sögur
um hagnab þann sem þar var haf&ur á, en ekki skal
hér geta fleira enn þess, ab 8 lokrekkjur voru ætlabar
30 piltum. Kennarar voru gamlir menn og hvergi nærri
vel ab sér, syo ab beztu lærisveinar þeirra, sem þeir
tóku sér síban til abstobar, voru miklu betri, þó þeir væri
ósigldir. Levetzó stiptamtmabur var ekki mabur til í
neinu tilliti ab liafa gát á skólanum, en Hannes biskup
vildi ekki fara subur, og var honum Ieyft ab vera ky-rr-
um, en ekki litib til hins, að tilsjón hans var skólanum
ómissandi, Levetzó tók skósmib til brita, en honum
fórst svo smibsliga, ab hann gafst upp um mibjan vetur,
og urbu þá piltar ab Ieita sér hælis hvar bezt gekk í
’jþella stemlur meí berum or<fum í konúngsbréfi 29daAi>r. 1785,
6 §.
«+) Koslnaíur þessi er síáfan færáur » reikning skólans, og talinn
5640 úala 46 sk., og aáTgjílró'ir á liúsinu 368 rú. 20 sk,
***)Rescr. 29da Ayr. 17#5.