Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 126
12P>
UM KKUUA Á ÍSLAXDI.
kotunum, sjálfuni sér og skólanum til skaba. þa& er
því ekki kyn, þo mentagybjunum hafi orbib illa vært meb
þessum abbúnabi *).
Nú er segja frá Hólaskóla. þar konist skilnaburinn
aldrei á ab stabaldri, en allt loddi þó nokkurnveginn í
horfi þángab til 1783 ; þá var hallæri mikib og féllu
peníngar stabarins, svo Jón Arnason skólabriti varb ab
fara frá, og var þá í 200 dala skuld til stólsins. Fyrir
dugnab Arna hiskups hélzt þó skólinn vib, mcb því aö
konúngur skaut til 700 dölum á ári um 6 ár eba lengur **),
en vib andlát Arna biskups 1787 urbu ný vandræbi.
Tilskipunin 1 Maí 17S9***) átti ab bæta úr þessu, en
gat ekki, og var ógyldt ab öllu 1791. þá kom önnur
ný (9da Sept.) f), og hélt hún sér til skilnabarskránna.
Hún skipati og piltum sjálfum ab sjá fyrir mat sínum, og
fengu þeir penínga til þess og matvæli nokkur. Kennsl-
unni á Hóluni cr ekki hælt meir enn fyrir sunnan, og
um skólastofuna hefir Fngelstoft eptir „gömlum skóla-
manni”, ab hún hafi verib svo lág, ab piltar hafi ekki
getab stabib réttir, og enginn ofn hafi verib þar heldur ff).
þetta hib hága ástand skólanna olli því, ab nefnd
var köllub saman í Kaupmannahöfn 12ta Dec. 1799, til
ab rábgast um skólana á Islandi; voru þeir í nefndinni
Stephán amtmabur þórarinsson og Víbe, Grimur Thor-
keli'n og Magnús Stephensen; þeim kom saman um, ab
r
á Islandi þyrfti tvennslags skóla: handa lærbum mönn-
*) Eplirmœli 18du altlar, hls. 569.
Kplirm»li, bls. 568.
***) P. Pélursson, bls. 159—81.
f) P. Pétursson, hls. 186—192.
ff) Engelstofl, Skólaannölar 1813, bls. 199.