Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 130
loO
VM SKOLA á íslaxdi.
undir háskúlann , eba ab ]iaí var bágt aí) láta skólann vera
ba'íi stúdentaskóla og prestaskóla í einn. Uessastaía-
skóli hefir því ekki heldur getab aí> öllu fylgt meb
skólum í Danmörku þess vegna , ab gubfræbiskennslan
hefir orbiö au taka svo mikin tíma, og þegar kennslan í
reikníngi og mælingarfræöi var sett á stofn, sem þó varb
fyrst 1822, varb ab reka íslenzkuna úr efra bekk til þess
mælingarfræbin fengi rúm j en þ zka og frakkneska, hvab
þá enska*), hafa ekki komizt ab enn, og að flestu sem
kennt er verður ab fara meb mesta sparnabi. Hefir
einnig óhaganligt skipulag herbergjanna ollab þessu, og
enn stutti skólatimi, sem ekki hefir getab enn haldizt vib
ab vera frá 24da September til Júniloka, einsog skipab var
1806.
þar var ábur drepib á stuttliga , hversu konúngur
greiddi fyrir skólaflutníngnum til Reykjavíkur frá Skál-
holti, og ákvarbabi 2500 dala á ári til biskupsins og
skólans, þarsem árligar tekjur af gózunum voru þab
sama ár metnar til rúmra þriggja þúsunda. þá var farib
ab selja gózin í snatri, og tókst þab svo á fám árum ab
lítib var eptir óselt. Eins brátt varb um Hólagózin seinna,
og var á tveim árum búib að selja af þeira fyrir 55,618
dali, og 1808 fyrir 69,618 rd.**) — Til þess ab skilja
í>»ð" raun ekki vura mjilg kunmigl á Iilamli, aá' Georg bariíu
Hlakkenzí á Skollanili, sem ferá'aíiit á Islamli 1610, seiuli
sti)>lsy<irruldunun 5 verílaima penínga, sem liann ællað'i þeim,
er sköruá'ii mest fraramiír í guífræá'i, latínti, grisku, ensku eita
mælíngarfræá'i, og var sinn peníngur ællaá"ur fyrir hverja þess-
ara lærdómsgreina. Peningarnir voru allir ur liezla silfri og
gylllir, og vogu minnst 3 kvinlín , mest 1 lo'í og 1J kvintín.
Stiiilsytirviildin þoriTu ekki aif þiggja pe níngana, og senilll sljórn-
inui, en atkvæáa hennar er ekki geliéf.
*•) Engelstofls skolaannálar 1813, lils. 198 og 238. Akafi siilu-
■nanna fyrir norÓau var svo mikill, »H þeir selilu jaríir sem