Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 132
152
CM SKÓLA Á ÍSLAKDI.
nictan veröldin stætii og menn þyrfti matar við.” Hin
kúgunin var sú, sem leiddi af þjo'öeignunum, og voru
þær mestmegnis klaustraeignir og stólsgóz. Til at bæta
úr þessu var beint ráft at) selja eignirnar, og þar er ekki
eti á at> ráfiib var rétt valiti, ef því beftii verit) fylgt með
skynscmi, og ekki með slíkum æðigángi. það er æfin-
Jiga atgætanda þegar selja skal fasteignir, að peningar
eru miklu meiri breytíngum undirorpnir ennþær, vertur
því nákvæmliga að gefa gaum aí), þegar þjóðstiptanir
eiga í hlut, hvort tilgángi stjórnarinnar ekki geti ortið
framgengt með neinu ötru enn sölunni, t. a. m. meb
því ab taka af kvaðir, annaðhvort að öMu eða mót end-
urgjaldi , með því að hyggja jarðir um lengri tíma, með
því' að hójia jarðirnar, svo sem hægast verði að sjá um
rækt þeirra og kjör ábúendanna, o. s. frv.; en ef menn
tinna, að tilgánginum verður ekki framgengt nema selt
sé, þá á þó ekki að selja svo ódt, að maður hleypi jarða-
verðum stiptananna niður undir það, sem er eðliligt verð
fasteigna á hverri tíö, því þó margir einstakir menn og
landið allt hafi ábata á því að efnunum til, þá verður
ekki greiðgengið að, að leggja á alþvðu gjald til stipt-
unarinnar þegar hún kemst í þrot, þó allur áhatinn hali
lendt hjá þeim sem keypt hafa, og ættum þeirra eða
kannske kaupanautum, og líður þjóðin eins mikin skaða
þegar stiptanir verða henni ónýtar, einsog hún áhatast
við jarðakaupin. þá er auðvitað, að velja ætti jarðir til
sölunnar, t. a.m.þær scm Ijærstar eru, eða óhægastar með- ■
ferðar öðrum enn ábýlismönnum o. s. frv. Hefði þannig
verið hagað, þá hefði skóli vor á íslandi átt allt að hálfri
millíón dala, og getað afrekað allt m sem við hefði
þurft, og jafnvel lagt af við aðrar stiptanir, þar sem hann
á ekki nú nærri uóg til þess, sem brýn nauðsyn liggur