Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 135
UM SKOLiA k ÍSLAKOI. J3S
1) konúngligt skuldabréf No. 1056, frá 1786, fyrir 500
dali í kúranti , sem ekki er tekin leiga af síban
1805.
2) annaö konúngligt skuldabrérNo. 1680, frá 17S8, fyrir
109 rd. 42 sk. í kúranti, sem aldrei hefir verib
tekin af leiga. þaraSauki finna menn
3) aö eptir Gísla biskup Magnússon voru goldnir 3919
rd. 21 sk. í krónum í álag á Hólastól* *), sem gjðra
skyldi reikníng fyrir til kanselliisins, en siöan vita menn
ekki cnn hvaö af þessum peníngum er oröiö.
Apturámóti reiknar rentukammeriö, aö skólanum
muni gjörast aö gjalda :
1) endurgjatd til presta í SkagafirÖi fyrir mötu af stóln-
um, og er þaö reiknaö til 1110 rbd. silfurs og 2703
Tbd. í seölum frá 1805 til 1834.
/
2) kaupveröjaröarinnar Ass (266 rd. í kúranti) aö nokkru
leiti.
3) kaupverö Hóls í Höföahverfi (141 rd. í kúranti meö
leigu) til Möörufells spítala.
Aö öllu samtöldu eru þá tekjur skólans á ári reikn-
aöar til............................. 4959 rbd, 77 sk.
en útgjöld reiknaöi skólastjórnarráöiö
til . ............................ 6195 — 50 —
svo skólann vantar á hverju ári 1235 — 69 —
auk hinna seinasttöldu gjalda, einúngis til aö haldast
viöíþvíhorfi sem hann er**).
Skólastjórnarráöinu þótti ekki hæfa aö leggja skól-
anum á Islandi frá enum dönsku skólum, þareö hann
heföi æfinliga veriö sér, og beiddi rentukammeriö aö
útvega honum þaö sem þyrfti, annaöhvort af ríkissjóöinum
*) Tilskip. lta IVlaí 1789 II kap. § 13. P. l’étmsson bls. 181.
*) Kollegíaltió'iiuli >’o. 34 1841.