Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 138
158
l’M SKOLA A ISLAMU.
niörgum ]jyki ]>a6 hagkvæmara, og eiga betur vib ásig-
komulag landsins og alla stjo'rnarhögun, au embættismenn
húi si'nn í hverju lagi, en færri hluti (]>ó til ]>ess megi
telja mikin hluta enna skynsömustu og djúpsærustu
embættismanna) sér not þess, að sameina kraptana á
einum stab”.
Nú gjöra stiptsyfirvöldin vií), aí) skólann skyldi
bæta á Bessastöbum: þá þyrfti ab rýmka svo um , ab
skúlinn tæki 60 lærisveina, og hefói bekki 3 (e<í)a 4 ef
ekki fengist prestaskóli). Vib skólann yrbi að setja
rektor, yfiikennara einn og þrjá undirkennara (abjúnkta),
og haga því svo , ab flestir þeirra hyggi við skólann og
tveir í skólahúsinu sjálfu. þá þyrfti og stærri svefnhús
og stofu handa sjúklingum, einnig meira húsrúm handa
rábsmanninum. Nýtt hús, sem hyggja þyrfti í þessu
skyni, mundi kosta 10—12,000 dala, og standa 50—60
ár ab eins. því lellust stiptsyfirvöldin á, ab kirkjunni
væri breytt^í skólahús, og gjöra vib, þab muridi kosta
10,000 dala, en skólirin ckki þurfa ab borga nema 5000,
vegna þess kirkjan þyrfti viðgjörb hvort sem væri, og sú
mundi kosta 5000 dala. þá er gjört ráb fyrir 3000 dölum tii
vibgjörbar skólastofunrii sem nú er, og ætti þar ab búa
rábsmaburinn og tveir enir ógiptu kennarar; þar ætti og
ab vera borbstofa handa pillum. þá yrbi og ab hækka
ölmusurnar til 64 eba 70 dala, þegar lengdur væri skóla-
timinn. þetta er reiknab 522 rbd. 77 sk. vibbót árliga
við þab scm nú er (og þó meira fyrst unr sinn mcbaf
kennarar þeir eru vib skólann sem nú eru þar, og halifó
sömu Iaurium senr nú).
þvinæst er gjört ráb fyrir ílutningnum til Reykja-
vikur, og er þab nreiníng stiptsyfirvaldanna, ab aubveld-
ara yrbi ab koma ]>ar á betri og regluligri stjórn enn