Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 139
l!!H SKOIjA Á ÍSLAMH.
139
komií) verbur á á Bessastöíum, og viö bústjórn gæti
menn kannske í’ríast öldúngis, jafnvel þó stiptsyfirvölditi
viöurkenni, aö sá væri mestur agnúi á flutníngnum.
Skólabús ])yrfti ])á fyrst aö h\rggja, skyldi þaö vera
slábyggt og þiljaö, og tvíloptaö; er þaö metiö 12—11,000
dala; þar skyldu vera 4 kennslustofur og 1 samkomu-
stofa; svefnhús banda 40 piltum og 10 prestsefnum;
bústaöur handa 2 undirkennurum og dyraveröi. Kennslu-
stofurnar skyldi vera 3 handa latinuskólanum og 1
handa prestaskólanum, samkomustofan handa kennurum
og kannske til aö kenna í saung og ijiróttir. Kennarar
skyldi vera 5: Rektor með 800, yfirkennari meö 600,
efsti undirkennari meö 500 og 2 aörir ógiptir meö 300
dala launum ; svo skyldi og ætla hinum efstu kennurum
þremur til húsaleigu: 150 dali rektori og yfirkennara, og
100 dali efsta undirkennara. þá skyldi og ætla tíma-
kennurum 300 rhd. Skólann skyldi ætla 60 lærisvein-
um. Til aö hafa umsjón uni viöskipti skólans og bæj-
armanna skyldi setja nefnd til forráöa skólanum, og
skyldi þeir vera í henni: hæjarfógeli, dómkirkjuprestur
og rektor; skyldi þeir vera undirgefnir yfirumsjón stipts-
ylirvaldanna, og sjá um aö piltar kæmist fyrir á hæfilig-
um stööum til húsa og matar fyrir sanngjarna borgun.
jiegar þannig væri hagað halda stiptsyfirvöldin, aö ekki
mundi veröa torvelt að koma á prestaskóla: ætlast þau
til, aö yfirkennarinn læsi 1—2 tíma á dag fyrir 200
dali og dómkirkjuprestur og landlæknir 3—4 tima í viku
fyrir 100—150 dali hvorr; ]>á mundi og mega fá annaö-
hvort einhvern at’ kenniirunum eöa aöra, til aö kenna
heimspeki, náttúrufræöi (einkum grasafræöi og steina),
stjörnufræði, IandsBag (Statistík), o. fl. sem nokkurnveg-
inn væri á horö viö þaö, sem kcnnt væri til eris svokallaöa