Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 140
IIM SKÓI.A Á ÍSLASDI.
110
»
annars examens vib háskólann. I læknisfræ&i mundu
ekki allfáir gefa komizt svo lángt, ab þeim mætti veita
lækníngaleyfi eptir aí> þeir hefíii verib reyndir. Presta-
skólinn skyldi standa 1 ár fyrir hvern, og examen verba
haldið eptir skólaexamen á hverju ári. Oskað er og þess,
aö 4 eða 5 prestsefni gæti fengið styrk, einsog í skól-
anum.
Kostnaðarrcikníngur stiptsyfirvaldanna verður því
þannig:
1) Kennaralaun eptir áður töldo, alls . . 3,200 rbd.
2) 24 ölmusur, hver reiknuð 80 dali . . 1,920 —
3) Skólavörður, fyrir þvotta og húsaþrif . 200 —
4) eldiviður og Ijós handa hvorutveggja
skólanum........................... 200 —
5) aðgjörð á húsi og áhöldum .... 60 —
5,580 rbd.
Handa prestaskólanum serílagi:
1) Til kennara alls .... 800 rbd.
2) 4 ölmusur, hver 80 dali . . 320 —
-----------1,120 —
Skólakostnaðurinn í Reykjavík ætti þá
að verða alls ......... 6,700
dala á ári, auk 14,000 dala til skólahúss, og er það
jafnvel 20 dölum minna enn endurbót skólans er reiknuð
á Bessastöðum, án prestaskóla, þ. e. herumbil 500 döl-
um meir enn skólinn kostar nú, sem áður var greint
(6175 rbd. 50 sk.), og er það helzt byggt á því að
ekkert skólabú þurfi í Reykjavík. þá mætti og leggja
niður Bessastaða kirkju og fría konúngssjóðinn frá kostn-
aði fyrir henni; en stiptsyGrvöldin réðu til að selja ckki
Bessastaði fyrst um sinn um 10 ár, til þess þcir væri