Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 141
ITM SKOLA Á ÍSLAKDI.
141
til tabs handa skólanum ef hann blessaSist ekki í Reykja-
vík. Stiptsyfirvðldin lykta bréf sitt meö því, aö stipt-
amtmaíiur Bardenfleth ræí)ur til tlutníngsins, en biskup-
inn heldur ráðligra, eptir sinni reynslu, að bæta skólann
á Bessastöbum.
Skólastjórnarráðif) sendi enn mál þetta háskólaráb-
inu í Kaupmannahöfn (Comistorio), en háskólaráðið
kaus nefnd til að yfirvega þab, og voru þar í fimm
háskólakennendur; þá var þab einnig sent guðfræbis-
kennendum viö háskólann sér/lagi um veturinn 1839,
en um vorið var þaö sent apfur út til Islands, og var
rædt í embættismanna-nefndinni, einsog segir í tiöindum
frá henni, sem nú eru komin á prent, og Ijósast skíra frá
málavöxtum. Má þar sjá, ab meiri hluti nefndarmanna fann
engin ráb til ab Islendíngar styrkti sjálfir skóla sinn, og
aö 6 voru móti fiutníngnum til Reykjavíkur en 4 með.
Enn skrifaöist skólastjórnarráöiö á við kanselliið, og voru
menn þar ekki samdóma um fiutninginn, en hitt bar
þeim saman um, aö kostnaöur ætti ekki að vera það
sem menn hefði helzt fyrir augum. þessu var og rentu-
kammerið samdóma og fjárvörzlunefnd ríkisins (Fi-
nantsdeputation), og var hún einnig á því, aö þó oflítið
væri lagt í kostnaðinn, væri samt ekki gjöranda að láta
úrskurö um niáliö bíða lengur, landinu og skólanum til
skaöa, enda mundu menn ekki verða að öllu vissari þó
lengur væri skrifast á um málið. Auk þess fannst
nefndinni, ab ástæöur þær, sem mæla fram með ab ílyfja
heldur skólann til Reykjavikur enn ab bæta hann á
Bessastöðum, sé svo glöggvar, ab þó kostnaöarmunurinn
væri miklu meiri enn stiptsyfirvöldin hefbi reiknab, ætti
hann ekki ab koma til neinna álita.