Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 144
1 íi r« SKÓliA A ÍSLANDI.
kostnaímr til o'njtis, en þó hitt sannaSist, sem mjög
væri o'líkligt,. að skólinn blessaíiist ekki í Reykjavík og
þaS yrði ab flytja hann aptur, þá yrbi ekki að því nenja
fárra þúsund-dala skati, þareö hií) nýja skólahús héldi
miklu af verbi sínu. Kostnaturinn til hvorutveggja væri
hérumbil jafn, eptir reikm'ngi stiptsyfirvaldarina fþví
allan kostnab á umhreyting kirkjunnar í sko'lahús mætti
reikna, þaret) kirkjan mætti því heldur missa sig ef skól-
inn yrbi fluttur) og þa& minni í Reykjavík, sem reikna
mætti ab Bessasta&ir væri einna 3000 dal^ vir&i. þar
sem aptur mætti ætla uppá a& endur-byggja þvrfti skóla-
húsið í Reykjavík a5 50—60 árum libnum, mætti ætla
fyrir því 100 dali á ári. Og þó þessi munur yrí>i* sem
ekki væri þó ab búast vib eptir reikm'ngunum, þá væri
þó ástæ&ur þær, sem á&ur voru faldar til ílutningsins, svo
sterkar, einsog hin stjórnarrá&in hef&i vi&urkennt í einu
hljóbi, at) skólastjórnarráíiit) vildi bei&ast aí) konúngur
samþykkti þat>, og a& skólinn fengi kostnat) til naubsynja
sinna, annathvort af enum íslenzka jaríiabókarsjóíii eða
af ríkissjótnum.
Konúngur skar úr þessu máli 7da Júní, þannig:
„Vér samþykkjum allranátugast, aí) flytja megi
hinn læríia skóla frá Bessastöíium til Reykjavíkur, og
setja hann þar; bæta skal hann einnig, og stofna presfa-
skóla sem honum sé samtengdur. Stjórnarrát) háskólans
og enna lærðu skóla á at) leggja niíiur, hversu þessu
skuli haga, og sýna Hans Konúngligri Hátign frumvarpit),
eptir aí) dregin er upp mynd hússins og kostnatur allur
jafnabur nitur. Skrifast skal og skólastjórnarrátiií) á vií)
fjárvörzlunefnd ríkisins um þab, hversu mikib hrökkvi
til kostnabarins leigur af sjóði skólans, sem standa í
jartabókarsjótmum, og hversu miklu þurfi árliga við að