Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 146
146
|7M SKÓI.A Á ÍSLAKDí.
árum, og þab þó nokkub hafi gengiií til skólans í Iíeykja-'
vík.*) Tilrannir nnkkrar, sem gjíirSar liafa verib á
seinni árnm , til ab stofna barnaskóla, hafa ekki tekizt
enn, nema í Reykjavík, entla hefir þeim ekki verib fram-
fylgt nema af einstökum mönnum, sem ekki hafa haft
efni til ab koma fyrirtækinu á fót einir, jiegar libveizla
alþýíni hcfir hrugbizt.
þab er óþarfi aí> taka upp fyrir lesendum allarhug-
leitíngar þær, sem saga skóla vors má vekja hjá hverjum
þeim sem um hana vill hugsa; eg vil ab eins taka l'ram
nokkrar, sem eg vildi menn hefbi ser hugfastar:
]) Einúngis á fyrsta timabilinu má kalla ab þjo'b
vor hali borib umhyggju fyrir skólum sínum, um miböld-
ina hvorkiþjóbin né stjórnin, siban uni siba-
botina stjórnin ein.
2) Rleban þjóbin bar Hiihyggju fyrir skólunum
urbu þeir noíabeztir, og þab þó ekki væri kennt mikib.
Undir umsjón s t j ó r 11 a ri n n a r einnar (en afskipta-
leysi þjóbarinnar) hefir æfi Jieirra mest gengib í ab rísa
og falla, þcim hefir verib breytt og hriindib í lag, en
lagib hefir lendt mest á pappírnum, og breytíngin í ílutn-
iiigiim og sóun eignanna.
3) IVleban þjóbin bar umhyggju fyrir skólununi
fylgbu þeir jalnfætis tíb sinni og þab vel ; undir umsjón
s tj ó rnari n na r einnar (en afskiptaleysi þjóbaiinnar)
hafa þeir alltaf vcrib á eptir.
4) þá liefir mentuiiin verib nrest þegar hún hefir
verib samgró nust þjóbinni, bæbi lærbum og leikum,
og sýnt sig í málinu uieb eöliligiistum liætti.
5) þá hefir mentunin verib niest þegar niestar *
hafa verib utanferbir, og Islcndíngar átt mest
) Af „|»rcmur ritrjurt)uin-1 bls. 143 má sjá aáT vaiihiilil liafaorð'id' á
aeiiini áruni.