Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 148
niestu til vegar aí) aubi?) er, og búi?) svo í hag-
inn, a?) jafnan ver?i bætt smámsaman , svo framför vor
ver?i jöfn og stö?ug. Vér skulum nú í fám or?nm gcta
skólabótanna.
1) Hvab almúgaskólum viðvíkur, f»á bannar lanJs-
lag og s'rjál byg? eiukum a? Jieim éer?i komi? vi?
a 11 s t a ? a r, ogá annann bóginn er kentisla í foreldra bús-
um, undir gó?ri umsjón presta, í mörgu tilliti hin notabezta.
þó ninndi a? vísu mega takazt a? koma á ví?ar barna-
skólum enn í Reykjavik, og væri Jia? án efa helzt
ári?anda í sjómannajiorpum , því ])ar mun uppfræ?íng
barna vera á einna veikustum fæti. |>a? tel es> víst, a?
barnaskólar mætti konia a? gó?u baldi á Vestmannaeyj-
um. í Gullbríngu-sjslu sumsta?ar, á Akranesi, í Rifi og
vi?ar. En jafnframt Jiyrfti Jiess vi? og mundi ver?a a?
har?!a gó?nm notum, ef settur væri skóli á einhverri
hinni beztu jör? í ljór?úngi, undir stjórn einhvers hins
hezta búmanns, sem bæ?i væri skynsamur og vel a? sér,
og fengi bændaefnin ])ar kennslu bæ?i í visindum, íþrótfum
og búskapara?fer? (þaráme?al einkum jarbarrækt, o. s.
frv.) um 5—6 ára tíma. Kostna?ur til þessa yr?i a?
vísu töluver?ur (til kennara o. s. frv.), og þyrfti a? vera
þa? ef skólarnir ætti a? ver?a gó?ir, en sá kostna?nr er
bæ?i því nau?synligri, sem bændum rí?ur nú meira á
a? ver?a ekki eplirbátar annarra stétta , þegar þeir eiga
a? koma saman vi? þær á alþíngi og vera í rá?um um
landsins gagn og nau?synjar*), og líka væri þa? ofmikil
handvömm e?a nápínuskapur í tillögum, ef hann borga?i
sig ekki margfalt, og veitti bændastétt vorri slíkan
*) Því ií&uc og n a& i skolum þessum veri kennl liid' inerkiligasla
mn stjórnarhilgun á Islandi,