Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 151
U>I SKÚL.A Á ÍSLAA'DI.
ir>i
skólann eí>a ekki, en hinu er ekkigáí)að,aö við (íma þann,sera
shndnrá að fá þann úrskurb verðapiltarenneldri, og.missa
við J)að mikils þegar þeir erii gáfumenn. Mér virbist f>ví
að hezt færi, að skólastjiírnarráðið helci að eins ]>á stjóm
yfir skólanum á Islandi, að hún fcngi skirslur frá honum,
og gætti þess ab hann héldist í góðu horfi, en stipts-
yfirvöldin á Islandi fengi full ráb yfir íillu því, scm
stjórnarhiigun hans sncrtir, og getur sú stjórn verib svo
gób og hröð sem þarf, þegar skólinn er í Reykjavík
Annað atriði sem aðgæta Jiarf í stjórninni er kennslu-
stjórnin , og er mikií) undir þvi koniið , einkum þegar
sami kcnnari hefir ekki sömti vísindagreinir i Iiáðum eða
öllum lickkjum, og enda hvort sem er, að fylgt sé bobi
tilskipunarinnar frá 3 Mai 1743 (og eins skólatilskipun-
arinnar í Danmörku) ab }>ví, ab hahla skólaráð, eba ab
kennararnir leggi nákvæmliga nibur, lnab kcuna skal og
hvernig, svo ab piltum verbi lærdómurinn sem léttastur
og vibfeldnastur. þetta er nú til mikils skaba forsómab
í Danmörku, og hjá oss án efa mikiu meir enri vera ætti,
en hót á því er mjög tiauðsynlig, því þar ríbur á ab
sem mcst samstemnia sé íallri kenuslu i skólunum,
bæbi um þab livab hverjum kenuara er ætlab ab kenna,
og hverjum bekk eba lærisveina-ílokki ab læra, á hverju
timabili. Hvab umsjón nieb skóla-agfinum vibvikur, þá er
vel fallib, ab láta jiilta vera undir umsjón þeirra sern
bczlir eru í Jicirra hóp, og ætli Jieir ab kjósa Jiá sjálfir
nreb tilsjón skólameistarans. Jiegar Jiarabauki tveir
kcnnarar húa í skólahúsinu, og skólinn er í bæ, Jiarsem
hann er svo ab segja fyrir allra augurn, ])á er vaiia að
óttast ab siðferbi skólajiilla spillist, ef þab getur haldizt
óspillt nokkurstabar; «g þab er varla annab sjáanligt, enn
ab skólinn gæti á slíkum slab bjargast vlb stjórn, þó