Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 154
' * »
UM SKOLA A 18LAKDL
ÍU
Jieim sem Jiegar voru talJar, t. a. m. náttúrufræbi, hcini!-
speki, njju málin, bústjo'rnarfræbi, saung og íjiróttir, og
Jjyrfti aí) visu seni brábast á kennslu aí) halda í öllum
Jiessum greinum, og J)á jafnfranit söfn l>æí>i af grösum, stein-
um o. s. frv. og verkfærum til náttúrufræöiskennslunnar.
Enn Iremur væri mikils áríhanda, a?) piltar fengi tilsögn
í up p d r át t a 1 i s t (teikníng}, og er J)aö undarligt aí)
enginu skuli hafa stúngií) uppá J>ví. Jregar á allt cr
litií) ætti Jiaö aí) vera atalregla, aí) piltum gæti veitzt
tilsögn í sem flestu, svo J)cir fengi skynbragí) á því, og
gæti valií) J)aí) sem helzl ætti vií) gáfur þeirra, en ekki
er niikiö undir þvi komift aft binda kennsluna í öllu til
examens, því sá sem hefir algjörliga lyst á einhverri vís-
indagrein, harin mun sjálfkrafa finna hvaö til hennar
heyrir og stunda J)ab, þegar honum er aí) eins leibbeint
i fyrstunni, og visinda-laungunin ekki drcpin eba lcidd
afvega. J>arabauki er hætt vií>, einniitt J)egar lærdomur-
inn í hverri grein er bundinn til exainens, og grciriarnar
eru svo margar, aí) piltar þurfi ofmjög aö skipta áhuga
síruini, og verfti vift þaí) daufir og kúgabir, af því ]>á
yrði aí) heimta margt af mörguin þeirra senr þeir heffti
ekki gáfnalag til.
J)aö verftur nú naumast aí> hugsa til sem stendur,
aí) íá kennslu í öllunr þeim vísindagreinum sem hér voru
faldar, en niikií) munafti um frá Jiví sem nú cr, ef nicnn
á annann bóginn samtengdi betur kennsluna í lærdóms-
greinum þeirn sem skyldar eru (t. a. m. sagnafræfti og
laridaskipun), og ú hinn bóginn útvegabi kennslu í nátt-
úrufræfti (og svo safn sem þartil heyrfti), nýju málun-
um, saung og íþróttum. Tíma til þessa mætti vinna,
þegar gubfrælin gengur til prestaskólans aft mestu leiti,
J)egar bekkjunum er Ijölgaft og allur hagnaftur hafftur á
kcnnsluinátaniim. Síftan ætti smámsaman aö liæta vift,