Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 156
156
UM SKÓii.\ Á ÍSLANDI.
kannske til æfinga í framburíii og ræSuhaldí'. En meb
iillu þessu yrli ekki fleiri tíniar í neinum bekk enn nú
er, og í neferi bekkjum færri, jjví nú eru 37 tímar um
vikuna ætlaíiir til kennslu. jiab hebl eg og, aí) ekki sé
of ótt borib á pilta nýjar vísindagreinir, og ab vel rnegi
kenna hverja þeirra á Jieim tinium sem hér eru lagbir
fyrir, ef meb lagi er á haldib. Mestur örbugleiki er oss
ac málunum, og cru ]iau þó svo ómissandi, ab þau verba
að gánga fyrir öbrum visindagreinum; en ])au eru heldur
ekki mjöjj svo örbug þegar mabur er kominn vel nibur í
islenzku og latinu. jiegar abgætt er timatalib alls um
vikuna, þá má sjá ab ekki verbur komizt af meb fáa
kennara, því timatalib svarar hérumbil til 10; þó ])arf
jiab ekki ab vcra svo óttaligt, þegar preslaskóli er á
sama stab og skólinn, og jafnvel von um ab einstakir
embættismcnn kynni ab vilja segja til í nokkrum grein-
um; þaí) er því ekki ólíkligt ab þessu mætti ná meí)
6—7 kennurum; en aubvitab er, ab húsrúm þyrfti meira
enn stiptsyfirvöldin hafa gjört ráb fyrir, og ætti þab ekki
ab vera nein frágángssök. Nú er ab víkja á presta-
skólann, og vil eg ab eins geta þess, ab stiptsyfirvöldin
hafa án efa gjört vib ofstuttum tíma prestaefnum til
undirbúni’ngs, því abgætanda er: 1) ab undirbúníng þarf
frá skólanum ábur enn mabur getur farib ab læra sjálf
gubfræbis-vísindin; þab þarf þann undirbúníng sem vib
Kaupniannahafuar háskóla er lagbur til ens svo kallaba
annars examens, einkum hugsunarfræbi og sálarfræbi.
Til þcssa undirhúniugs þyrfti eitt ár, og mætti cinnig
á því ári kenna skyn á bústjórnarfræbi, landsmegunar-
fræbi, stjömulist og iandmælingum, nokkub í læknisfræbi
og um landsfjórn og Iög yfirhöfub og hversu því hagar
á Islandi. j>á ]>yrfti ab ætla án cfa 2 ár til ennar eig-