Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 157
UM SKÓI.A Á ÍSLANDI.
í:í7
inligu gu?)fra;?)i, og veitir alla ekki af; og hvaí) keonara-
tölu viövíkur, þá veitti alls ekki af 3 handa presta-skól-
nnum ef hann œtti ab verSa í góíiu lagi. Meb 10 kenn-
urum alls mundi báðum skóluni nokkurnveginn vel horgið.
Um skóla s taí) i n n þarl’ nú ekki aí> fara mörgum
orbum, þareí) ákveíiiS er ab hann skuli vera í Reykjavik,
og fæ eg ekki betur séð, enn að ski'rsla stijitsyfirvald-
anua frá 1838, um annmarka skólans á Bessastöíium, og
jafnabar-reikningur sá, sem þau hafa gjört um kostnab
þann sem þyrfti, livort seni skólinn yrti á Bessastöðum
e?)a í Reykjavík, sýni ljósliga, a? skólinn verði aí> vera
í Revkjavík og hvorgi annarstaðar, hvort sem litiíi er
t i 1 s k ó I a n s, e?a R e y k j a v í k u r eía a 11 s I a n d s i n s.
þaí) er nú fyrst um skólann, aí) annmörkum þeim,
sem stiptsyfirvöldin liafa talií) á honum, verhur ekki
nema með miklum kostnaði létt af á Bessastöðum.
Aukníng á kennslunni ollir enn niiklum kosfnabi i hvert
skipti, þareb engin samlijörg verður höfb á afviknum
stab, nenia alltaf verbur aí) setja fasta kennara nærri í
hverju einu, þó öröugleikinn á a&flutriinguiu sé ekki
mikill, þá er haun þó nokkurr, og í (Jærlægí) læknis-
hjálpar er niikib varib, og hefir þaí) sýut sig ósjaldan
hverr bagi hefir verií) að henni. þessum annmorkum
léttir sumum í Reykjavík af sjálfum sér og sumum má
bæta úr. Bústjórn skólans hefir stabið mest fyrir öllum
þeim sem talað halá um þetta efni, og er hún að vísu
mikilsverb, því (lmatur er mannsins megin”, en ekki held
eg hún eigi ab gánga fyrir hinu andliga, þegar uin
s k ó I a er ab tala, þvi ef allt er reiknab í' skildi'ngatali
sem heyrir til uppfræðíngar og nientunar landsmanna,
þá mun uppskeran seint verba metandi til heilla dala.
Eg sé heldur ekki hver ófæra gæti verií á hústjórn