Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 159
tm skÓla Á Íslandi.
4^9
ne Róm né Lundúriabarg né sjálf Kaupmannahöfn orHí)
til. J»á cr ckki hcldur <iíi setja fyrir sig siéaspilli'nguna
í Reykjavík, því hún er ólíkt minni þar cnn í mörgum
öSrum skólastöéum , cnda cr ekki mikilsvert um uppeldi
og dygö þeirra, sem ekki þola vélar og freistíngar hcims-
ins þcss sem í Rcykjavík er ab svo komnu, og þóaí)
nú cinhverr félli, eí)a rétfara sagt gætí ekki leynt
eir.s faHi si'nu i' Reykjavík einsog á Bessastöbum, þá er
ekki mikils mist nema þcss, ab hann getur ekki orbib
enni andlign stétt til cins mikillar skammar einsog ann-
ars, jm' þaö verbur bctur varab sig á honum.
Ab Rcykjavík sjálfri sé mesta upphefb og
eíli'ng ab skólarium er enginn efr á, og þvt' heíir heldur
enginn neifab. Bæriun fær ekki einúngis falleg hús nokk-
ur, heldur og verba margir skynsamir og valinkunnir
jnenn vib þab horgarar í hæntrm, og getur hærinn vænt
sér bæbi sæmdar og nofa af þeira; enda er v/st ab skóla-
(lutniiigurinn til bæjarins ollir honum, ab margt annab
safnast þar meb timanum, svo bærinn getur orbib abal-
stabur sá, sem vér þurfum ab hafa, og orbib mentun
þjóbarinnar og framfötum ab mestu notum.
Gagn landsins er mest falib í létti þeim í aUri
framkvæmd, sem leibir af sameiníngu enna andligu kraptrr
á einum stab: þegar ekki allfáir af skynsönurstu mönn-
um á landírm gefa hitzt dagliga og rædt um sérhvert efni
sem landinu ríbur á, þá verbur j)ab ekki ab eins þekk-
íngii þeirra og föburlandsást til styrkíngar, heldtrr verba
ávextir þeirra ab likindum niiklir svniligri enn núj félags-
andinn lifuabi hetur, og stjórn á félögum gæfi farib fram
meb meira fylgi enn nú sem stendur; amitiin og Iær-
dómur gæti náb fljótar og meb meira afli til ailrar jijób-
arinnar, og vakib hana og hvatt til nytsamra og skynsam-