Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 160
160
UM SKÓI.A A ÍSLAMII.
ligra fyrirtækja, því Iirrgb á aí> koma út góJum bokum
yrði niiklu meiri er.n nú , einkuni ef prentverk kæmist á
i líeykjavik; menn ætti hxgra meb ah ná til liókmenla
annarra Ianda; vibskipti viö íslenaka emhættismenn og
abra mentata nienn, seni lnia her og hvar á landinu, yrbi
iniklu hægri, ]>o þeir kænii ekki nema einusinni á á.i
til Reykjavíkur, jiar sem menn hittast ]>ar nú ekki
nema á stángli, og bókmentafélags-fundir kosta ærnar
ferbir, ef niebliniuni þess væri svo annt uni þab, ab þeir
gæfi sér tíb til ab sækja fundi, eba vissi hvenær fundir
yrbi; en fundi er iieldur ekki glöggt ab miba, þegar em-
bættismenn félagsius sjálfir geta orbib veburtepptir ef til
vill fundardaginn, eba verba að taka á sig l.rakninga.
Kostnabur til skólans er þab sem mest liefir
stabib fjTrir hingabtil, og er liryggiligt ab vita, hversu ab
velferb landsmanna og framfiir hennar skuli vera svo lít-
ils nietin, ab engin úrræbi skuli verba höfb til ab hæta
úr hrábustu naubsyn landsins. þetta er bæfii stjórninni
oglandsmönnum sjálfum ab kenna, einkum embættismönn-
unum, sem eiga ab bcra umhyggju fyrir því sem niibar
landinu til framfara. Stjórnin hefir gleymt skólanum ab
öllu efia reikníngnm hans ab minnsta kosti frá því 1785
og þángabti! 182Í), og verbur síban ab hafa tí ár til ab
komast nibur í þeim , emhættisniennirnir gaumgæfa ekk-
ert rcikníngana sjálfa, né lieimta neitt þeini vibvíkjandi,
þcir láta ekki merkja grun á sér ab skúlinn eigi meira
enn 52,135 ibd. 63 sk. eptir af eigum sinum, og þegar
þeir hera þab saman vib næstum 200,000 dala höfubstól
sem á þarf ab halda, þá falla þeir öldúngis i stafi , og
hibja fyrr um ab sleppa nærfellt allri skólahótinni enn þeir
tortryggi reiknínginn. Ab leggja á skatt handa skólanum
halda þcir ógjörligt, ab fá gjafir handa honum ómögu-
ligt, ab hibja konúng ab bæta skaba þann, sem