Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 161
l'M SKÓLA a íslakdi.
161
skólinn hcfir libií), af víkissjóiiinum, er ekki kom-
ib við. Skólinn er látinn sitja í sínu forna fari, að
minnsta kosti þángabtil hannhafi slitife upp húsinu á Bessa-
stöbum, og menn liugga sig vib hann séþóbetri nú enn
Ueykjavikur-skólirin hafi veribj sanit ítrckar meiri hluti
enibættismanna-nefndarinnar fleiruinsinimiu —ogeg er viss
uiii þaí) cr sannfæfíng hans — ai> hann gjöri enganveginn
lítib úr mcutun, og vilji jafnvcl bæ&i ”ljölga kennurum,
liæla vib fleiri bekkjum, lengja skólatímann og auka vib
lærdóminu” — en þab má ekki kosta nema svo ofbob
lítib. þaö er ómetanligt hvab slíkar sparnabarreglur
hafa skaéab Island og skaía þab enn í dag, því þó þab
sé fátækt land , þá er ]:ab þó enganvegin svo
vesælt, allrasízt uú, ab þab geti ekki haldib vib
*
svo góbum skóla scm þab þarf , þó hann ætti
ekki einn skildíng sjálfur*), og ef þab gæti þab ekki, þá
er ab leita stjórnarinnar til ])css, og eg cr viss um hún tæki
því vel, ef hún ab eius sæi ab Islen díu gum sj ál f um
þ æ 11 i n o k k u b u n d i r s k ó I a b ó t i n n i k o m i b, og
vildu ab minnsfa kosti leggja svo mikib í sölurnar, ab
rcka eptir umbótinni, og því ab hún yrfti sem niesti
enda þurfa ]>eir ekki ab vera svo óltasleguir í þessu
niáli, því cndurbót skólans er skylda s tj ó r na r i ri n a r
en engin nábargáfa; um liitt má talast vib seinna
hverr kosfnabinum skal svara.
Ef vér lítum uú á eign skólans eiusog hún var 1834
eptir reikníngum rentukammersins, þá er hún:
1) Skálholts sjóburinn, 02,500 dala
*) Kéfiulamienn liafa sja’ijir viiVui'I.'t'inil , atV laiutið* iiutiuli pola
mikkra viðliót í skölliim et þeim yvíi haj'anliga iiiiViuvk.ip.i(V.
JiJ menn nú txki nefskall (k i) pp s k a 11) sem er verslur skatlur af
11