Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 165
II,n SKÓLA Á ÍSLASM.
165
sagt alþýbu og ríkisins ^Statens), að því leiti sem
sala gózarina niiðaði til aí) koma upp sjálíseignarkændum;
til þessa niiða tilhlibranir í skilmálum siilunnar, upp-
gjafir á kaupverðum og lcigum og tíundum, sem öllu er
Iiagab kaupendum til hagnaðar en skólanum til skaða.
Stjórnarrábi konúngs, sem hefir ríkissjóhsstjórnina á hendi
ab kalla niá hvað Islandi viðvíkur, rentukanimerinu, er
falin á hendur stjórn penínganna *). Rentukammerið
hefir einnig gefið skilmála til sölu hvorutveggju gózanna,
það hefir tekið við og yfirskoðað (eða á 11 að yfirskoða)
reikningana, það hefir sagt fyrir öllum gjahlsmáfa, úr-
skurðað um kostnað o. s. frv. Sjóður skólans hefir að
öllu hlandast saman við ríkissjóðinn, ekki cinúngis jarða-
hókarsjóðinn á Islandi, heldur og ríkissjóð Danraerkur,
því Thórarensen anitmaður senili mikið af kaupverði
Hólajarðanna (herunibil parta) beinlínis niður til
Kaupniannahafnar, og sumt hefir verið sent kansellíinu.
þessari kröfu skólans verður því torveldara að vísa frá,
sem stjóruin hefir forsómað um svo lángan tíma að halda
hreinan rcikning við skólann , og mætti kannske taka ein-
mitt það sem nvja ástæðu til að hún hafi ætlazt til að
skólinn væri handbendi sitt**), og það yrði hún að játa
ef hún vildi ekki viðurkenna forsómun sína. Eplir
jþessu ætti þá skólinn aðgáng að stjórninni til fullra skaða-
*) Komíngsl>r,29<laApr. 1785 segirí filu grein, nft ^renturnar’’
sknli koma umlir stjóru rentukainmersins; nií voru renlurnar
ællaóar lil naud'synja skolansj þessyegna eru nauð’synjar
({), e, peníngaþarfir ed*a peníngastjo'rn) skólans lagíar nmlir
rentukainmersins yfirsljo'rn. Eins skýlaust er l>oári«3r um amlviró'i
Hólagózins í koniíngs úrsk, 2 Maí 1804.
Til [>essa ma' eim færa, að* stjórnin liefir fengió' skóJanum jaró'ir
sínar eptirgjaldslaust, og styrkt liann til byggíngakostnaÓ'ar.