Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 168
III
IJM FJÁRHAG ÍSLANDS.
hefir veriS og er almenn reglá, aí> gjora jiann
jrnin á unnlæmnni sjállVa ríkjanna á annann hóginn og
nvlendum eba lausum *) löndum á hiun, ab umdæmin
líba ljúft og leidt hvert meb öbru og taka sameiginligan
þátt í kostnabi hvert eptir megni sínu, hvort heldur
kostnabarinn er jafn ebur ójafn, fyrir citt þeirra eímr öll,
en við nýlendur og hiu lausu lönd er haldinn reikning-
ur, og optast vel glöggur, þegar lönd þessi sjá ekki um
sjálf ab rétta hlut sinn. íslandi hefir lengi hlotnazt sú
sæmd, aí) vera sameinab Danniörku reikníngslaust, meban
ágóbinn af.því var frá 20 til 50,000 dala á ári**), og
verzlun þess var lögb undir hib stcrkasta ánaubarok, en
síban ekki varí) talib í dölum hverjar tekjnr væri af land-
t
inu, og mestar þjóbeignir Islendínga eru sokknar leigu-
lausar í Ugullhúsib”, þá er oss sjállkrafa látib í té svo
mikib af frelsi voru, ab vér fáum ab lieyra hve mikiö
Danmörk leggur oss á ári, og ætti þab a?> vera ágætt
undirlag, til ab kenna oss ab glöggva oss sjálfir á málefn.
um vorum.
t
I ríkisreikiiíngi þeim, sem kom út í fyrra sumar, er
t
ekki getib neinna tekja af Islandi þar sem tekjurnar cru
reiknabar, en mebal útgjaldanna er fært:
*) Laus luiul kulluin vér þau, sem Iiafa lug sér eía rélliinli, sem
Jn'iin er stjurnad* eplir.
*•) Jun Kiríksson om Islands Opkomst, Iils. 1 ílíi, sbr. [iija’r
rilgjBríir bls. 141.