Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 171
ir.M fjarhag íslaxds. 171
vcrl! emlurgolilnar á þann hátt, arS lamlið beri kostnað
sinn sjálft.
Um Jietta efni hefir fyrr verib rædt niargsinnis, og
ínebal annars 1834, í nefud Jieirri sem sett var til ab
rannsaka hin íslenzku verzlunarlög, en engin ráb hafa
orbib lögb á um Jiab, hvernig auka skyldi tekjurnar,
nema abferbin yrbi Islandi of kostnabarsöm. Nú hetir
mál Jietta komib á ný til álita, Jiareb frumvarp hefir verib
sent um Jiab til fulltrúajn'ngsins í Hróarskeldu 1840,
hversu hæta skyldi skattgjaldsmátann á Islandi, og
lieiddust fulltrúarnir ab málib yröi sent enni íslenzku
eniliættisniaiinanefnd til rannsóknar. Hans Konúnglig
llátign hefir Jiarabauki allranábugast ákvebib, að ncfndin
skyldi kveba á hversu tekjur landsins og útgjöld. gæti
komizt í jöfnub meb hæfiligu móti. þessvegna eru
cngar tillögur ætlabar Islandi í abal-reiknírigs-skránni *),
en Jiær eru ætlabar til 15,000 dala í reikníngsskránni
1841”.
I ríkisreikningi Jieiin sem nvliga er út koiurnn er
allur sami reikníngur, en ekkert tiltekib um þab hver
útgjöldin sé, nema Jiab sem áður var tilfærtj cn Jiessu
er hnýtt vib ab lokum:
uNefnd hinna íslenzku emhættismanna hefir verib spurð
um, hversu jafna mætti tekjur landsins og útgjöld, og
• er álit þeirrá nykomib aptur. Málefniö^mun þurfa »á-
kvæmrar og margbrotinnar rábagjörbar”.
*) Að'al-rfikníiigsskráin QNormal-reglement) segir fyiir livernig
lekjum «g líliýultluin ríki>iii«s iiiiiikH kaga |>t*gar «11 i væri svo
fyrir líoinid' sem vera œlli, eplir ásÍ£komulagi |>ess tíina sem
J>ad* er gjOrt ft.