Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 173
IV.
VAltNÍNGSSKRÁ.
J>ó ver hnvtum Iiér vlS skírslu um verb varnings, einsog
hann hcfir verib hér í Kaupmannahöfn í vetur og í vor,
þá veríium vér ab vara landa vora vií) ab hún er ekki
og getur ekki verib ab iillu áreiéanlig, þegar á aí)
/
álykta frá henni um varnaftarkaup á Islandi, og ollir því:
1) aé ekki eru allar vörur keyptar hér, sem fluttar eru
til íslands, heldur minnst af þeim, og eru margar meb
lægra verbi annarstabar; 2) ab sinn kaupmabur kaupir
meb hverju verbi marga vöru, eptir því sem honum
tekst ab koma ;ír sinni fyrir horb, eba hann er dugligur
til og aubugur; 3) ab allir kaupmenn kaupa hópakaup-
unr, en hér er fært verblag einsog kevpt er í smákaupum;
4) ab vörutegundir eru svo margvísligar ab gæSum og
verblagi, og e.f varníngsskráin ætti ab vera nákvæm
yrbi ab segja hverja teguud hverr kaupmabur flytti, auk
þess hvar hann heltii keypt hana og s. frv. en þetfa
/
cr ókljúfanda, nema ef Islendingar sjálfir legbu stund á
aí> þekkja og velja varning, svo ab ekki væri fluttur til
þeirra allur óhrobi, sem enginn vill líta vib annarstabar,
af því þeir fagna þeim mest sem selur ineb lægstu verbi,
cn kunna allfæstir au meta gæui varníngsins. Eptir því
sem hér er tilfært má því gjöra ráb fyrir (á flestum
tegundum) ab hib hæsta verblag vort aí> minnsta kosti
/
sé ofhátt þegar gjöra skal vib Islandi, þó til sé af sunm
dyrari tegundir cnn hér eru (il færbar.