Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 107

Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 107
ALþllNG OG ALþlNGISMAL. 107 Frakkar heF&i fiskiverkunarpláz á Islandi. þaí) er aub- vitab, aí) hinn frakkneski mafiur hefir hugsab, ab enginn væri nærkomnari ab skera úr þessu máli en alþíng, þar sem Islendíngar og Frakkar áttu eiginlega hér einir vib aö skipta; hann hefir nú þarabauki líklega hugsab í ein- feldni sinni, ab Islendíngar tæki bábum höndum vib, þegar Frakkar, svo vegsamleg þjúb, spyrbi leyfis, hvort þeir mætti setjast ab hjá þeim; samt sem ábur liefir hann án efa haft svo mikib þíngvit, ab hann hefir ekki hugsab til ab fyrirspurn sín kæmi fram á þíngi undir sínu nafni, því hann átti þar ekkert ab gjöra, heldur ab þíngmenn bæri fyrirspurn þessa fram í þeirra eigin nafni en ekki hans. Vér höfum ábur getib þess, hvernig hin nýja þíngskaparegla kon- úngsfulltrúans leiddi til þess, ab fyrirspurn þessi kom fram á þíngi í því formi sem hún kom, og þab er svo einstaklegt, ab menn hafa jafnvel verib í vafa um hvab hún héti: þegar hún er lögb fram, kallar forseti hana „þegnlega uppá- stúngu þíngmanns Barbstrendínga“, en ritnefnd alþíngis- tíbindanna kallar hana „fyrirspurn frá fulltrúa Barb- strendínga". En hvort sem þab var nú uppástúnga eba fyrirspurn, þá skyldu menn hugsa, eptir því sem hún var undirbúin ab forminu til, ab þessi abferb hefbi verib undirtölub, til þess ab geta notab formgalla til ab vísa málinu frá1. þetta únýtti nú konúngsfulltrúinn meb því, ab hann túk málib allt öbruvísi, og gjörbi þab ab slíku máli, sem lægi fyrir ofan öll þíng, ekki einúngis „þvílík rábgjafar-þíng, sem þetta (alþíng) er“, heldur jafnvel öll *) f>ab virbist, sem þessi hnykkur hafl vakab fyrir þeim höfundi sem heflr ritab í þjóbúlll um þetta mál (1856, 27. Septbr.; 8. ár, Nr. 33—34, bls. 134—139), ab nokkru leyti móti athuga- grein í Nyjum Félagsr. XVI, 122—123, og hnykkurinn hefbi vissu- lega verib góbur í sinni tegund, en höf. segir ekki rétt frá, þegar hann lætur sem alþíng hafl fylgt honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.