Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 107
ALþllNG OG ALþlNGISMAL.
107
Frakkar heF&i fiskiverkunarpláz á Islandi. þaí) er aub-
vitab, aí) hinn frakkneski mafiur hefir hugsab, ab enginn
væri nærkomnari ab skera úr þessu máli en alþíng, þar
sem Islendíngar og Frakkar áttu eiginlega hér einir vib
aö skipta; hann hefir nú þarabauki líklega hugsab í ein-
feldni sinni, ab Islendíngar tæki bábum höndum vib, þegar
Frakkar, svo vegsamleg þjúb, spyrbi leyfis, hvort þeir
mætti setjast ab hjá þeim; samt sem ábur liefir hann án
efa haft svo mikib þíngvit, ab hann hefir ekki hugsab til
ab fyrirspurn sín kæmi fram á þíngi undir sínu nafni,
því hann átti þar ekkert ab gjöra, heldur ab þíngmenn bæri
fyrirspurn þessa fram í þeirra eigin nafni en ekki hans. Vér
höfum ábur getib þess, hvernig hin nýja þíngskaparegla kon-
úngsfulltrúans leiddi til þess, ab fyrirspurn þessi kom fram á
þíngi í því formi sem hún kom, og þab er svo einstaklegt, ab
menn hafa jafnvel verib í vafa um hvab hún héti: þegar
hún er lögb fram, kallar forseti hana „þegnlega uppá-
stúngu þíngmanns Barbstrendínga“, en ritnefnd alþíngis-
tíbindanna kallar hana „fyrirspurn frá fulltrúa Barb-
strendínga". En hvort sem þab var nú uppástúnga eba
fyrirspurn, þá skyldu menn hugsa, eptir því sem hún var
undirbúin ab forminu til, ab þessi abferb hefbi verib
undirtölub, til þess ab geta notab formgalla til ab vísa
málinu frá1. þetta únýtti nú konúngsfulltrúinn meb því,
ab hann túk málib allt öbruvísi, og gjörbi þab ab slíku
máli, sem lægi fyrir ofan öll þíng, ekki einúngis „þvílík
rábgjafar-þíng, sem þetta (alþíng) er“, heldur jafnvel öll
*) f>ab virbist, sem þessi hnykkur hafl vakab fyrir þeim höfundi
sem heflr ritab í þjóbúlll um þetta mál (1856, 27. Septbr.; 8.
ár, Nr. 33—34, bls. 134—139), ab nokkru leyti móti athuga-
grein í Nyjum Félagsr. XVI, 122—123, og hnykkurinn hefbi vissu-
lega verib góbur í sinni tegund, en höf. segir ekki rétt frá,
þegar hann lætur sem alþíng hafl fylgt honum.