Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 3

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 3
3 vika á milli. Grasvöxturinn var frábær á ölluharft- lendi og söajðu menn: „að grasið væri upp úr sjrjót- inu“, og víst mátti svo að oröi kveða, því allt var vafið grasinu. Allvíða bæði á túnum og eingjum fannst álnarliátt gras; nokkrir heimulu-njólar náðu þriggja álna bæð út til eya á Breiðafirði1. Á mýr* lendi var grasvöxtur allur minni, og ei betri en í með- allagi. Heyafeingur um Vestfirði varð allstaðar venju ineiri, og vita menn ei til, að alment bafi jafnmikii liey í garð komið á einu sumri, auk þess sem marg- ir áttu fyrir talsverðar beyfyrníngar. Margur góður slægjublettur varð þó eptir bæði ósleginn og óbit- inn, því næsta fátt fólk er til að vinna upp víðleml- ar eingjar, þegar þær eru aliar þaktar í kafgrasi. Með haustinu kólnaði veðrátta og varð síðari hluti Sept. mán. nokkuð frostamikill. Síðan létti aptur frostunum; því tvo bina næstu mánuði voru jafnan umhleypíngar og úrfelli mikil, og skiptust regn og krapar á, en fannkoma varð samt lítil, þó voru svell og snjóar á jörðu komin fram til fjalla og dala við byrjun Decembers-mánaöar, þegar þá frost og köf- öld tóku aptur til og héldust í bálfan mánuð, urðu þá svo hörð frostin að þau náðu 18 mælistigum 5. og 6. dag Dec. mán.; en síðan komu landsynníngar og þýður, svo ís leysti upp og mikið af snjó;mátti svo kalla, sem jörðin væri við áraskiptin víðast snjóa x) J>ai' sem farið var að slá velræktuð tún í 11. viku sum- ars, spratt grasið eða liáin svo vel og fljótt aptur, að nýa grasið var hálfrar álnar hátt orðið, að hálfsmánaðar frestí, og þegar það var þá slegið, mátti slá sama völl að þrem vik- um liðnum þar frá, og náði það gras kvartils hæð. Er þessa því getið, að það munu árhækur landsins seinna meir mega telja fábeyrða nýluudu, þar sem þetta finnst ei í þeim ritað nokkru sinni áður. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.