Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 8

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 8
8 4. BÚNAÐARHÆTTIR ou BJARGRÆÐIS- VEGIR. Nærri má geta) aö fátt er til frásagna um bim- aöarhætti manna, þegar ei er nema um eitt ár að gjöra, og skírskota eg til þess, er eg gat um í fyrra, og það því heldur, sem nokkrir gamlir og greindir búmenn í Vestfirðíngafjórðúngi hafa bæði munnlega og bréílega sagt mér, að eg muni hafa skýrt rétt frá búnaðarháttunum í fyrra. Eg ætla því að þessu sinni enn fremur að fara nokkrum orðum um það, erkunn- ugir menn hafa sagt mér, að í nokkur undanfarin ár hafi til bóta orðið á búnaðarháttum Vestfirðínga, og er það þá fyrst, að víða er sauðfé ekki látið hrekj- ast eins leingi úti framan af vetri og áður var títt; því er gefið með útigángi, liús þess eru rúmgóð og þrifin, svo ullin verði ei óhrein; því, sem roskið er, er ætlað lakari heyin framan af vetri, því slæmt hey unir það illa við á útmánuðum. Saint má sauðfé ei missa kviðrxim, það veldur fitu-hnekki á sauðum, en ær rojólka lakar að sumrinu. Ekki reynast þær ekkja Olafs stúil. Bencdiktssonar a Hamraendura. Vankermt: Hjörtur prestur, á að vera Hjörtur prestur Jónsson. Daniel prestur, á að vera Daniel prestur Jónsson, kann dó 1843 en ekki 1842. 1 8 4 3. Guðriður Gísladóttir, kona Brynjúlfs prests Bjarnarsonar á Miklakolti. Sigþrúður Bjarnadóttir, ekkja Péturs prófasts Pét- uvssonar frá Stafliolti (ekki 1844). 1 8 4 4. Guðrún Guðinundsdóltir, kona Sveinkjarnar aöstoðarprests Eyjúlfssonar. 1 8 4 G. jþórun Gíslailóttir, kona Eggerts prests Bjarnasonar í Staf- kolti. Birgitta Ilaldórsdóttir, kona Jiorsteins prófasts Iljálniar- sens í Ilítardal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.