Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 8
8
4. BÚNAÐARHÆTTIR ou BJARGRÆÐIS-
VEGIR.
Nærri má geta) aö fátt er til frásagna um bim-
aöarhætti manna, þegar ei er nema um eitt ár að
gjöra, og skírskota eg til þess, er eg gat um í fyrra,
og það því heldur, sem nokkrir gamlir og greindir
búmenn í Vestfirðíngafjórðúngi hafa bæði munnlega
og bréílega sagt mér, að eg muni hafa skýrt rétt frá
búnaðarháttunum í fyrra. Eg ætla því að þessu sinni
enn fremur að fara nokkrum orðum um það, erkunn-
ugir menn hafa sagt mér, að í nokkur undanfarin ár
hafi til bóta orðið á búnaðarháttum Vestfirðínga, og
er það þá fyrst, að víða er sauðfé ekki látið hrekj-
ast eins leingi úti framan af vetri og áður var títt;
því er gefið með útigángi, liús þess eru rúmgóð og
þrifin, svo ullin verði ei óhrein; því, sem roskið er,
er ætlað lakari heyin framan af vetri, því slæmt hey
unir það illa við á útmánuðum. Saint má sauðfé
ei missa kviðrxim, það veldur fitu-hnekki á sauðum,
en ær rojólka lakar að sumrinu. Ekki reynast þær
ekkja Olafs stúil. Bencdiktssonar a Hamraendura. Vankermt:
Hjörtur prestur, á að vera Hjörtur prestur Jónsson. Daniel
prestur, á að vera Daniel prestur Jónsson, kann dó 1843 en
ekki 1842.
1 8 4 3.
Guðriður Gísladóttir, kona Brynjúlfs prests Bjarnarsonar á
Miklakolti. Sigþrúður Bjarnadóttir, ekkja Péturs prófasts Pét-
uvssonar frá Stafliolti (ekki 1844).
1 8 4 4.
Guðrún Guðinundsdóltir, kona Sveinkjarnar aöstoðarprests
Eyjúlfssonar.
1 8 4 G.
jþórun Gíslailóttir, kona Eggerts prests Bjarnasonar í Staf-
kolti. Birgitta Ilaldórsdóttir, kona Jiorsteins prófasts Iljálniar-
sens í Ilítardal.