Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 26

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 26
26 8. ANDLEG STÉTT. Súbreyting hefir á orðið þetta ár,aö prófastur- inn í Snsefellsnessýslu Dr. Theol. P. Petursson á Staða- stað var í sumar kjörinn til að verða Lektor við hinn nýa prestaskóla í Reykjavik; þókti Yestfirðíngum að vísu sárt að verða að sjá slíkum manni á bak úr ílokki sínum, en fagna þó hins vegar því, að presta- efriin skyhlu öðlast þvílíkan kennara. Nokkrir há- aldraðir prestar, þeir er prestsembætti höfðu þjónað i 50 ár eður leingur, hafa feingið lausn frá embætt- um sínum, teljurn vér þessa til þess: 1, fyrrum prófast Jón Gíslason á Breiðabólstað, erhann Iiinn fyrsti af andlegrar stéttar mönnum í vestfirðinga-fjórðúngi, er hlotið hefir riddara nafnbót; það brauð hefir feing- ið Jón prestur Benediktsson frá Goðdölum nyrðra. 2, Björn prestur Hjálmarsson á Tröllatúngu, hafði liann um tima gegnt prófastsverkum í Strandasýslu; það brauð er veitt aðstoðarpresti hans, Ilaldóri Jóns- syni. 3, Tómas prestur Sigurðarson í Holti; það brauð er veitt stúdent Lárusi Johnsen. Ilinn 4. er lausn hefir þegið frá embætti sínu, er séra Eggert Bjarnason frá Stafholti, og er það brauð veitt Olafi presti Pálssyni frá Reynivöllum. Skarðsþíng eru veitt séra Páli Matthiesen, og Borgarþing séra Guðm. Vigfússyni frá Stóranúpi. Saurbæarþing fékk Jón prestur Haldórsson frá Flugumýrar- og Hofstaða- þíngum í skiptum við séra Olaf ]?orvaldsson. Eg byrjaði í fyrra að minnast ásigkomulags kirkn- anna í vestfirðíngafjórðúngi, og ætla eg nú að liahla því nokkuð áfram, svo menn séu ekki eins ófróðir um liagi þeirra, og alment hefir verið að undan- förnu. Ætla eg að greina frá þeim að þessu sinni í Mýra-, Snæfells - og Dala-sýslum, eins og prófast- arnir þar liafa góðfúslega sagt mér frá; er af skýrsl- um þeirra meöal annars ljóst, að nú á seinni árum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.