Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 36

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 36
36 unum í Reykjavík. Jetta síðara málefni væri jió líklegt aft pósturinn þaðan fyndi sér skylt að liafa á oröi. Eg lieyrði bændur í fjærlægum héröðum, }iar sem eg var í kaupavinnu í sumar, vera hissa á andvara- og aðgjörðaleysi Reykjavíkur-búa í {iessu efni; {ieir sögðu suinir, og það var satt, aö þó þetta málefni snerti Reykjavík sjálfa næst, þá væri (mö einnig mikilsvarðandi fyrir laiulið alt, því Reykja- vik væri höfuðbær landsins, og væri því velfarnan hennar óaðgreinanleg frá velfarnan alls þess, því í Reykjavík væru þjóðeignar liús, er bygð væru á kostnað fjárliirzlu landsins, og yrði aptur að hyggja á kostnað þess, ef brynnu, og þar mundi þó við lenda, að helzt mundi leitað landsbúa um féstyrk til að bæta að nokkru eldsvoða tjón bæarmanna, ef uppá kæmi, og mundu reyndar fáir skora sig undan því, þegar í nauðirnar ræki,' þótt allir skynsamir menn mundu gjöra það fremur, ef nokkur viðleitni eður fyrirliyggja hefði áður komið í ljós af hendi bæar-manna í þessu efni. Heyrt hefi eg, að uppá- stúnga nokkur hafi komið frá stjórninni, um þetta, til bæarmanna í sumar, en að þeim líki lmn ekki, og þyki stjórnin leggja lítið til brunabótasjóðsins, er stofna skal, að sínum hluta, fyrir þjóðeignar- húsin, (eg hefi lieyrt 10,000 dali), enda falli þeim ekki í geð, sumum hverjum, að allir skuli vera skyldir að leggja til hrunabætur fyrir hús sín (tvungen Assurance). Eg sé ekki að annað megi segjast, eptir því sem í Reykjavík stendur á, en að öllum húseigendum sé gjört að skyldu, að gjalda brunabætur fyrir liús sín; mættu þeir hafa sig und- an því, sem vildu, þá vrðu hinir, sem legðu árlega í brunabótasjóðinn, fyrir tvöföldum halla, ef til vildi, fyrst tillögunum, og svo að styrkja hina og taka þá á sínar árar, ef hjá þeim brynni, sem ekk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.