Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 36
36
unum í Reykjavík. Jetta síðara málefni væri jió
líklegt aft pósturinn þaðan fyndi sér skylt að liafa
á oröi. Eg lieyrði bændur í fjærlægum héröðum,
}iar sem eg var í kaupavinnu í sumar, vera hissa á
andvara- og aðgjörðaleysi Reykjavíkur-búa í {iessu
efni; {ieir sögðu suinir, og það var satt, aö þó þetta
málefni snerti Reykjavík sjálfa næst, þá væri (mö
einnig mikilsvarðandi fyrir laiulið alt, því Reykja-
vik væri höfuðbær landsins, og væri því velfarnan
hennar óaðgreinanleg frá velfarnan alls þess, því í
Reykjavík væru þjóðeignar liús, er bygð væru á
kostnað fjárliirzlu landsins, og yrði aptur að hyggja
á kostnað þess, ef brynnu, og þar mundi þó við
lenda, að helzt mundi leitað landsbúa um féstyrk
til að bæta að nokkru eldsvoða tjón bæarmanna, ef
uppá kæmi, og mundu reyndar fáir skora sig undan
því, þegar í nauðirnar ræki,' þótt allir skynsamir
menn mundu gjöra það fremur, ef nokkur viðleitni
eður fyrirliyggja hefði áður komið í ljós af hendi
bæar-manna í þessu efni. Heyrt hefi eg, að uppá-
stúnga nokkur hafi komið frá stjórninni, um þetta,
til bæarmanna í sumar, en að þeim líki lmn ekki,
og þyki stjórnin leggja lítið til brunabótasjóðsins,
er stofna skal, að sínum hluta, fyrir þjóðeignar-
húsin, (eg hefi lieyrt 10,000 dali), enda falli þeim
ekki í geð, sumum hverjum, að allir skuli vera
skyldir að leggja til hrunabætur fyrir hús sín
(tvungen Assurance). Eg sé ekki að annað megi
segjast, eptir því sem í Reykjavík stendur á, en að
öllum húseigendum sé gjört að skyldu, að gjalda
brunabætur fyrir liús sín; mættu þeir hafa sig und-
an því, sem vildu, þá vrðu hinir, sem legðu árlega
í brunabótasjóðinn, fyrir tvöföldum halla, ef til
vildi, fyrst tillögunum, og svo að styrkja hina og
taka þá á sínar árar, ef hjá þeim brynni, sem ekk-