Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 37

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 37
37 ert legðu til. En fyrst að Reykjavíkurpósturinn hefir ekkert minnzt á þetta málefni, og það er al- menníngi liulinn helgidómur, þá get eg ekki farið um það fleirum orðum að sinni; þó vil eg bæta því við, að væru nokkur samtök liér í landi, og vilji á að stofna felög og sjóði, þá mætti hér stofna bruna- bótafélag hið öflugasta, og landsmenn njóta sjálfir ágóðans af því, þ. e. brunabótanna sjálfra; en það er í þessu sein öðru, að menn hafa leitað lángt yfir skamt, og ætlað sér að liafa það með bónbjörg- um út úr Dönum, sem oss er innan handar að hafa hjá sjálfum okkur. Hér er nóg jarðagóz til að setja í veð fyrir brunabótum, þjóðeignir, fyrir þjóðbygg- íngum, bændaeignir, fyrir sjálfseignar húsum; jarð- eigendur, er geingju í féiag um þetta, tækju þá brunabæturnar árlega, og keyptu fyrir nýar fasteign- ir jafnótt og gyldust. Eg tek til, að jarðeigendur legðu saman og setti hverr sjöttúng fasteigna sinna í veð, síðan væru tveir eða þrírmenn valdir afhendi fasteignareigenda í hverri sýslu, sem héldu reikn- íng yfir enar veðsettu fasteignir, og hvernig og til liverra þær geingju að eignarskiptum, tækju við brunabótunum og úthlutuðu þeim til þeirra, er veðið hefðu sett, að réttum jöfnuði; en aðal-gjaldkeri ætti að vera í Reykjavík, sem kallaði brunabæturnar af húseigendum og stæði félögum veðsetjenda, í hverri sýslu, skil af sínum hluta. En menn munu segja, að ekki mundu jarðeigendur fúsir á, að selja jarðir sinar, enar veðsettu, strax, og hvernig sem ástæði, ef bærinn brynni/ eöa mikill hluti lians, svo að brun- inn yrði bættur sem fyrst eigendum húsanna. Við þessu er að búast, enda gætu jarðeigendnr beðið af því mikinn skaða, ef selja yrði á einu ári jafn- mikið jarðagóz; en eg held vafalaust, að bjá þessu mætti einnig komast. Eg skil ekki, ef svo bæri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.