Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 42

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 42
42 1 sunnanverðu, enmeðklettum norðan fram, og veitir lienni allri til suðurs), sáu þeir dýr eitt hér um bil rúma 20 faðma norður frá sér á eyunni, viðlíka stórt og fullorðinn sauð; virtist þeim þá sem dýr þetta stæöi þegar uj>p, því það liækkaði mjög, þó feingu þeir eingar fætur séð á því eða lopta undir kviðinn. Síð- an tók það undir sig stökk mikið norður af klettun- um, þar sem þeir eru fullar 10 álnir á liæð, og frarn í fjörugrjótið, sem þar er fyrir neðan, og strax það- an aptur út í sjóinn þar norður af. Dýr þetta var livítleitt á lif, aflángt og snubbótt fyrir báða enda. Næsta vetur eptir voru 4 menn á báti (tveir þeirra fullorðnir synir Eyúlfs alþíngismanns Einars- sonar) í selaleit krínguin úteyar Svefneya, og sáu þá á skeri einu, liér um bil 60 faðma frá sér, dýr eitt á vöxt við stærsta útsel; hausinn sýndist j>eiin líkastur sem á útsel væri, nema bvað bann var nokk- uð snoppuleingri, bálsinn stuttur og digur mjög, frambreifar eða loppur dýrsins þókti þeim, að allri fyrirferð, líkastar þeim sem á útsel eru, en fyrir apt- an framhreifana mjókkaði dýrið mjög, en nokkuð þar fyrir aptan var það láng digrast að sjáogþver- snubbótt fyrir endan, en aptur úr honum voru bér um álnarlángir breifar og voru þeir mógráir að lit og hausinn eins, en frambreifar þess fagur-rauðir, en rauðskjöldótt um skrokkinn og loðnara eöa bár- meira en nokkur selur. Reyna vildu menn þessir til að veiða dýrið, en jafnskjótt og það varð vart við ferð þeirra, skreiö það í sjóinn og sást ei síðan. 3. GESTUR KOM Á BÆ. (J>a8 var um veturnæturnar, og hitti hann bónda úti). Gestur: Sæll vertu, eg þakka þér fyrir mig síðast!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.