Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 43

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 43
43 Bóndi: Komdu sæll Gestur minn! livernig hefir f)ér li5ið, síðan þú fórst heiman að ? G. 3>að hefir nú verið svona upp og niður, eins og þú mátt nærri geta, því eg fief nú þegar farið um land alt, og er það því að vonum, þó ekki hafi eg ætið hitt fyrir góðviðrin, saint hefi eg ekki rek- izt í hafvillur með Flensborgurunum, eins og sagt er um hann Fjölnir, enda er nú ætíð munur að eiga að tefla við sjóinn eða hafa land undir fæti. B. Hvernig varð þér til um gistíngar á ferðum þinum’? G. Allvel, því margir hafa lofað mér að vera og gjört vel til min, og er mér skylt að minnast þess með þakklæti, hvað góðfúsuin greiða eg mætti fyrir norðan, sunnan og austan, þó eg væri þar að öllu ókunnugur; eins var það þegar eg kom hérnavest- ur eptir, þá lofuðu margir mér aö vera, en einna leingst fannst mér milli náttstaða á Norðurströnd- um og sumstaðar í þínghá þeirra Snæfellínga, varð eg þar einna feignastur að fá greióa, þegar kom til þeirra, er eg fékk gistíngu að. Nokkrir urðu fyrir mér á leið minni, sem áttu ekki skap við mig og fundu margt að mér, eins og við var að búast, fá- einir voru líka svo hreinlundaðir, að þeir sögðu mér frá þvi, er mér liafði á orðið, og eg fann að skjótr- ar umbótar þurfti við, og vilda eg að vel tækist að bæta úr því uin leið og eg legg af stað í annað sinn, þannig liafði, t. a m. sumt gleymzt hjá mér, þegar eg gat um heldri rnanna lát á Vestfjörðum, sum- staðar hafði hka orðið skekkja á ártalinu, og líka liafði inishermzt hjá mér eitt og annað ; þá varð eg þar hjá varr þess að nokkrum þókti eg ofdýr á ferðum mínum, og af því mér féll þetta lakast af öllu því, er að mér var fundið, þá ætla eg að fara um það nokkrurn orðuin. Svo stóð á, að húsbænd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.