Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 49

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 49
49 liöfði. jáeir sögftu, aft eg væri tímans barn, og ætti því af fremsta megni að reyna til að fylgjast með honum, en hvorki lötra á eptir eða ana á unrlan honum, og á þetta sögðust þeir vilja alt kapp leggja, meðan þeir hefðu ráð yfir mér; það væri lika mjög heimskulegt, allra helzt nú á tímum, að láta sér þykja að því, þó að mönnum bæri á í ritum sínum, eða þó að menn bæru ekki ávalt hæsta hlut í hverju, hvernig sem það væri byrjað; að vilja aldrei heyra nema hrós um sjálfan sig, og firtast við hvað eina, sem að manni væri fundið, lýsti Iieimskulegri stór- mennsku og sérgæðíngs - hætti, er væri ósæmandi þeim mönnum, er leita vildu sannleikans. B. Nú þykist eg skilja hvernig á öllu stendur. 5að hefir leingi brunnið við, að menn hafa illa un- að þvi, liafi verið fundið að gjörðum þeirra, enda sofna þeir opt værum svefni, sem ekkert fær vak- ið nema síngirnin ein. G. En — allir eiga glappaskot á æfi sinni eitt eða fleiri. B. Hvar á þetta við? G. Mér datt það í hug út af því, sem við vor- um að tala um; þú mátt ekki vera of spurull, því þó eg liafi lieitið því, að segja aldrei annað en það, er eg vissi að sannast væri, liefi eg aldrei lofað að segja alt sem eg vissi að satt væri, — nei, eg get þagað líka. Vertu sæll! 4. TIL BE YK.TA VÍKURPÓSTSINS.1 Jiegar Reykjavíkurpósturinn , í Októbermánuði 1847, getur kaupverzlunarinnar í sumar, er leið, virðist mér, sem honum hafi orðið mjög mislagðar hendur, því næsta góða þyki mér hann bera sum- 1) jjessu höfum vér veriö beðnir að ljá rúm í Gesti. Forstöðunefndin. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.