Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 53

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 53
53 sem í því nær að hitna; en það þykir torvelt að verja það fyrir liita og maðki, og láta það verða svo vel þrifið, að það samsvari öðrum vðnduðnm varnaði að gæðum. Jað hygg eg að allir sjái, hve miklu það varðar að vantla fiðurverkunina ; þó liefi eg heyrt einstaka mann láta sér um munn fara, að ekki svari j>að kostnaði að verka fiðrið svo, að Dan- ir og tærilæti annara þjóða fái ekki að þvi fundið, meðan Islendíngar sjálfir kaupi það, og borgi fjórð- únginn með 20 fiskum; en þeim, sem lesa þessar mínar athugasemdir, ætla eg ekki minna en svo, að þeir láti sér skiljast, á hve lausum og óvönduðum grundvelli slíkt er bygt. 5að er hverjum manni hægt, sem vanizt hefir fuglaveiði, að greina frá annmörkum þeim, er verða á fiðrinu, en það er óhægra að segja frá, hvernig bezt megi ráða bót á þeim. Nú vil eg geta þess, hvernig reynslan hefir kent mér, að bezt sé að verka fiður af sjófuglum, og að þessu sinni einúngis tala um lundakofu - fiður. jþegar fugl þessi er veiddur, sem aldrei ætti að vera, fyrri en hann er því nær fleygur orðinn, og kominn rétt að því að yfirgefa holur sínar; má aldr- ei hrúga mörgum saman, heldur á að breiða hann svo hvern við annan, að bríngan snúi upp. Jegar fara á að reita hann, eða taka af honum fiðrið, á að binda mjóum þveing eða snæri um háls fuglinuni og byrja að reita á höfðinu og ofan fyrir miðjan liálsinn. Er það smáfiður, sem þar af fæst, öllu fiðri mýkra og smágjörvara, og j)ví ætti ætíð að reita það út af fyrir sig í þrifalegt og litið ílát, og safna því saman af öllum fuglinum, sem reittur er; síðan skal reita alla bríngu fuglsins eða alt það hvíta fiður, er á honum er, í annað ílát út af fyrir sig; en í þriðja lagi á að reita bakfiðrið og það af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.