Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 66

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 66
H6 niðursáðs úr 36 til 40 potta íláti af góðum jarðepl- um (en þótt eg ráði til, að vera aldrei of spar á æxlunar-eplunum, því sá sparnaður rýrir uppskeruna), og að út af f)eim fáist árlega, að meðaltöiu, 4 tunn- ur jarðepla. Eg vil ekki gjöra ráð fyrir meiri vexti fyrst í stað, jafuvel f)ó reynslan liafi sýnt mér, enda liér vestanlands, að uppskeran geti, þegar bezt lætur, orðið hálfu meiri, og að menn í norðurlandi, t. a. m. Pétur sál. Pétursson prófastur og fleiri, hafa úr jafnstórum garði feingið frá 6 til 12 tunna jarðepla, fiegar allt smátt og stórt er mælt.1 5. Garðbyggíngin. Jað ætla eg bezt fallið, að byggja garðinn að haustinu, og þó hann yrði þá ei albúinn, er bægra að bæta við hanri að vorinu, en að byggja þá alt að nýu, lika má opt að vetrinum afla grjóts, en eingu er lakara, að jarðeplagarður sé úr grjóti en torfi eöa hnaus, þvi grjótveggurinri er varanlegri en moldar- veggurinn, og þar að auki dregur fremur til sín bæði vökva og hita. Gott er að geyma nrold og jafnvel nokkurn farðveg í gerðinu til innannroldar, en eyða því ei öliu í veggina, sem ættu að vera að tveim álnuin að hæð á þá vegi, senr liggja nróti kulda- áttinni, því þess minni hnekkir fær vöxturirm, sem meira er skjólið, en nrikið lægri má veggurinn vera þeim megin, sem veit að sólu, svoaðsem minnstan skugga beri á garðinn innari, nreðan sólin skín á hann um daga, Dyrnar ættu að vera neðst í hallan- um og móti sólu, og hurð fyrir þeim ei mjöggisin, svo vindsúgur dragist. ei inn unr hana í garðinn. Sumir, sem byrjað hafa jarðeplarækt, veit eg til, að lítið hafa haf’t fyrir að byggja girðíngar kringum aldini þessi, og lagt að eius hné-háar hnausaraðir, 1) Sjá Árm. 3. árg. bls. 102.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.